Skólamatur í Hafnarfirði hækkar um þriðjung – Lofuðu lækkun eftir kosningar
FréttirHafnarfjarðarbær hefur hækkað verð til foreldra á skólamat um 33 prósent í grunnskólum og 19 prósent í leikskólum. Eftir kosningar árið 2022 lofuðu Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur að lækka verð á skólamat og stefna að því að gera hann gjaldfrjálsan. „Þarna er verið að fara í fullkomlega öfuga átt. Á þessum síðustu og verstu tímum á að vernda fólk fyrir Lesa meira
Þingmenn úr Sjálfstæðisflokki, Flokki fólksins og Vinstri grænum vilja kristinfræðikennslu
FréttirSex þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Flokks fólksins hafa lagt fram frumvarp um að kristinfræði verði aftur tekin upp í grunnskólum landsins. Að trúarbragðafræði verði ekki lögð niður en að kristinfræði verði bætti við og sett skör framar. Fyrsti flutningsmaður frumvarpsins er Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. En eins og flestir vita er Birgir mjög trúaður Lesa meira
Ásmundur fær á baukinn vegna sameiningar – „Ótrúlega snautt, skammsýnt og vitlaust“
FréttirÁætlanir Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra, um að sameina Menntaskólann á Akureyri og Verkmenntaskólann á Akureyri hafa víð fallið í grýttan jarðveg. Kennararar, þingmenn og fyrrverandi stúdentar gagnrýna áætlanirnar sem ráðgjafafyrirtækið PwC hefur reiknað út að spari ríkinu 400 milljónir króna á ári. Áætlanirnar voru kynntar á fundi með nemendum og starfsfólki skólanna í Lesa meira
Lilju hyglað
Lilja Dögg Alfreðsdóttir kynnti í vikunni aðgerðir til að aðstoða fólk til kennaranáms. Er þetta í samræmi við kosningaloforð Framsóknarflokksins sem Lilja auglýsti hvað mest sjálf. Meðal annars verður hægt að sækja um 800 þúsunda króna námsstyrk til kennaranáms og starfsnámið verður launað. Fær hún nóg af peningum til að setja í sinn málaflokk. Vekur þetta spurningar Lesa meira
Íslendingarnir sem „meikuðu“ það án menntunar
FókusÍ síðustu viku tók DV saman helstu dúxa sem hafa verið til umfjöllunar í fjölmiðlum í gegnum árin. Eins og vænta mátti höfðu þeir allir komið ár sinni vel fyrir borð. Það er þó ekki sagt að menntunarleysið sé hamli framgangi fólks í lífinu. DV tók því saman þjóðþekkta Íslendinga sem hafa látið skyldunámið duga. Lesa meira
Þessir Íslendingar dúxuðu í skóla og í lífinu
FókusEitt sinn var sagt „dúx í skóla, fúx í lífinu“ en það hefur fyrir margt löngu verið afsannað. Dúxar eru ekki aðeins nördar, svo helteknir af náminu að þeir geta ekki fótað sig úti í veröldinni. Sumir eiga reyndar erfitt með að fóta sig í leikfimisalnum og er það þeirra eini ljóður á skólagöngunni, og aðaleinkunninni. DV Lesa meira