fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Menntamál

Guðlaugur Þór og Bergþór karpa um það hvort Sjálfstæðisflokkur eða Miðflokkur hafi fyrstur komið með herta stefnu í útlendingamálum

Guðlaugur Þór og Bergþór karpa um það hvort Sjálfstæðisflokkur eða Miðflokkur hafi fyrstur komið með herta stefnu í útlendingamálum

Eyjan
08.11.2024

Samræmt námsmat er mikilvægt tæki til að bæta stöðu íslenskra nemenda og menntakerfisins í heild. Það er kerfið sem hefur brugðist en ekki kennararnir, segja bæði Bergþór Ólason frá Miðflokknum og Guðlaugur Þór Þórðarsona frá Sjálfstæðisflokknum. Þeir tókust á og skiptust á skoðunum í kosningasjónvarpsþætti Eyjunnar. Einnig ræddu þeir útlendingamál og landamærin og virðast þar Lesa meira

Ragnar Þór sýnir myndir sem slá vopnin úr höndum ráðherra – „Eignarhald kennir ekki virðingu“

Ragnar Þór sýnir myndir sem slá vopnin úr höndum ráðherra – „Eignarhald kennir ekki virðingu“

Eyjan
10.08.2024

Ragnar Þór Pétursson, kennari og fyrrverandi formaður Kennarasambandsins, hafnar þeirri kenningu að eignarhald kenni börnum virðingu fyrir hlutum eins og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, heldur fram. Virðing kenni grunnskólabörnum virðingu og það sýnir hann með gögnum í færslu á samfélagsmiðlum. Harðlega gagnrýnd Áslaug Arna hefur verið harðlega gagnrýnd eftir að hún skrifaði pistil Lesa meira

Hjálmar segir umræðu um samræmd próf ótímabæra á meðan lestur er slakur – Skóli án aðgreiningar hafi gengið sér til húðar

Hjálmar segir umræðu um samræmd próf ótímabæra á meðan lestur er slakur – Skóli án aðgreiningar hafi gengið sér til húðar

Eyjan
02.08.2024

Hjálmar Árnason, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins og skólameistari, segir ástæðu lélegs læsis íslenskra nemenda þá að þeir séu ekki að lesa. Hann segir að stefnan „Skóli án aðgreiningar“ hafi gengið sér til húðar og spyr hvort það megi ekki leggja niður námsbókaútgáfu ríkisins. „Krakkarnir eru ekki að lesa,“ segir Hjálmar í færslu á samfélagsmiðlum. Hjálmar, sem Lesa meira

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“

Ragnar Þór harðorður í garð stjórnmálamanna sem reyni að gera PISA að kynjamáli – „Harðsvíruð tilraun til að drepa málinu á dreif“

Eyjan
11.07.2024

Ragnar Þór Pétursson, kennari og fyrrverandi formaður Kennarasambands Íslands, gagnrýnir stjórnmálamenn sem keppist við að skammast í skólafólki og gera niðurstöður PISA könnunar að kynjamáli. Staða íslenskra stúlkna sé heldur ekki nógu góð en áróðurinn snúist allur um drengi. „Ef marka má umræður er einn meginvandi íslenskra skóla sá að stúlkur ná meiri námsárangri en drengir. Að Lesa meira

Ásdís segir skorta marktækan mælikvarða á námsárangri grunnskólabarna – Einkunnaverðbólga þvert á PISA niðurstöður

Ásdís segir skorta marktækan mælikvarða á námsárangri grunnskólabarna – Einkunnaverðbólga þvert á PISA niðurstöður

Fréttir
08.07.2024

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, ætlar að heimsækja alla grunnskóla í bænum og ræða við starfsfólk um hvernig eigi að mæta þörfum nemenda. Einkunnaverðbólga sé í íslenskum skólum þrátt fyrir versnandi námsárangur samkvæmt PISA. „Þrátt fyrir að á hverju ári séu um 200 milljarðar króna settir íslenskt skólakerfi, sem hlutfall af landsframleiðslu næst hæst meðal OECD Lesa meira

Íslenskur háskólanemi búinn að fá nóg af fólki sem gerir „ekki rassgat“ í hópaverkefnum

Íslenskur háskólanemi búinn að fá nóg af fólki sem gerir „ekki rassgat“ í hópaverkefnum

Fréttir
06.04.2024

Íslenskur háskólanemandi er búinn að fá sig fullsaddan af hópavinnu með lötum samnemendum. Hann segist vinna verkefni jafnt og þétt og fórna sínum tíma en aðrir gera lítið fyrr en á síðustu stundu og þá illa. „Ég er að nálgast útskrift og vá hvað ég er þreyttur á að lenda ítrekað í hópverkefnum með fólki sem gerir Lesa meira

Pawel saknar samræmdu prófanna – „Besta forvörn gegn frændhygli og klíkuskap“

Pawel saknar samræmdu prófanna – „Besta forvörn gegn frændhygli og klíkuskap“

Fréttir
04.04.2024

Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, telur að samræmd próf séu betri og sanngjarnari leið til þess að meta færni nemenda við lok grunnskóla en núverandi kerfi. Ekki sé gagnlegt hlífa nemendum við próf sem innihalda áhættu. Þetta kemur fram í grein Pawels á Vísi í dag. „Áður en einhver misskilur og tekur úr samhengi: Ég held Lesa meira

Verri einkunnir og meira brottfall eftir styttingu framhaldsskólans – „Þetta eru krakkar, manneskjur sem er verið að leika sér með“

Verri einkunnir og meira brottfall eftir styttingu framhaldsskólans – „Þetta eru krakkar, manneskjur sem er verið að leika sér með“

Fréttir
16.02.2024

Ný rannsókn vísindamanna við hagfræðideild Háskóla Íslands sýnir að eftir að framhaldsskólanám var stytt úr fjórum árum niður í þrjú hefur nemendum gengið verr að fóta sig í háskóla. Einkunnir hafa lækkað og brottfall aukist. Rannsóknin var gerð af prófessorunum Gylfa Zoega og Tinnu Laufeyju Ásgeirsdóttur og doktorsnemanum Gísla Gylfasyni. Var hún birt í Þjóðarspeglinum svokallaða. Gylfi lýsir rannsókninni Lesa meira

Skiptar skoðanir um seinkun skóladagsins í nýrri könnun

Skiptar skoðanir um seinkun skóladagsins í nýrri könnun

Fréttir
17.12.2023

Fræðslunefnd Ísafjarðarbæjar lét gera könnun um hvort seinka ætti skóladeginum hjá unglingastigi til reynslu. Flestir vilja að skóladagurinn hefjist klukkan 8:40. Reykjavíkurborg hefur þegar ákveðið að seinka skóladeginum og mun hann hefjast klukkan 8:50 í fyrsta lagi. Sú breyting tekur gildi á næsta skólaári. Könnunin var lögð fyrir nemendur, foreldra og kennara við Grunnskólann á Lesa meira

Taka átti Davíð af foreldrum hans af því honum gekk illa að lesa

Taka átti Davíð af foreldrum hans af því honum gekk illa að lesa

Fókus
08.12.2023

Davíð Bergmann starfsmaður Fjölsmiðjunnar gerir niðurstöður Pisa-könnunarinnar að umtalsefni í aðsendri grein á Vísi. Hann setur niðurstöðurnar í samhengi við sína persónulegu reynslu af íslensku skólakerfi á sínum ungdómsárum. Davíð segir að hann hafi verið einn af þeim sem ekki átti auðvelt með nám eða lestur. Hann greinir meðal annars frá því að félagsmálayfirvöld hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af