Máttu neita barni um skólaakstur
FréttirMennta- og barnamálaráðuneytið hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli sem varðar ákvörðun ónefnds sveitarfélags um að synja því að bjóða barni sem gekk í grunnskóla sem sveitarfélagið rekur upp á akstur í skólann. Foreldri barnsins kærði ákvörðunina en ráðuneytið staðfesti ákvörðun sveitarfélagsins. Þótt sveitarfélagið sé ekki nefnt á nafn í úrskurðinum blasir við að Lesa meira
Hafnarfjörður mátti neita að greiða fyrir máltíðir grunnskólabarns
FréttirÍ dag var á heimasíðu Stjórnarráðsins birtur úrskurður sem kveðinn var upp í mennta- og barnamálaráðuneytinu 1. október síðastliðinn. Úrskurðurinn snýr að kæru foreldra, sem dagsett var 9. júní 2020, vegna ákvörðunar Hafnarfjarðarbæjar um að synja þeim „um greiðslu matarkostnaðar grunnskólabarns þeirra á meðan samkomubann varði“. Ráðuneytið tók hins vegar ekki undir kæruna og staðfesti Lesa meira
Barn var undanþegið skólaskyldu í 3 vikur – Annað foreldrið ósátt og kærði
FréttirMennta- og barnamálaráðuneytið birti fyrr í dag úrskurð sinn, frá 2. mars síðastliðnum, vegna stjórnsýslukæru sem ráðuneytinu barst 1. júní 2022. Kæran var lögð fram af foreldri barns sem hafði fengið undanþágu frá skólaskyldu í 3 vikur á skólaárinu 2021-22 en barnið stundaði nám í ónefndum grunnskóla í Reykjavík. Undanþágan var að sögn veitt þar Lesa meira