fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

menningarhátíð

Taska með sprengju fannst á menningarhátíð í Stokkhólmi

Taska með sprengju fannst á menningarhátíð í Stokkhólmi

Pressan
23.08.2022

Á sunnudaginn voru mörg þúsund manns samankomnir á menningarhátíð í miðborg Stokkhólms. Um klukkan 22 fannst dularfull taska á hátíðarsvæðinu í Kungsträdgården. Lögreglan lokaði í kjölfarið stóru svæði af og vísaði fólki á brott. Lögreglan staðfesti í gær við Sænska ríkisútvarpið að sprengja hefði verið í töskunni. Sprengjusérfræðingar rannsökuðu töskuna og töldu innihald hennar hættulegt. Þeir eyddu sprengjunni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af