fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Menningarfélag Akureyrar

Sýningum á Kabarett lýkur

Sýningum á Kabarett lýkur

Fókus
06.02.2019

Síðustu sýningar á söngleiknum Kabarett fara fram í Samkomuhúsinu um helgina. Söngleikurinn hefur fengið skínandi dóma gagnrýnenda og frábærar viðtökur en sýningin á laugardagskvöldið, lokasýningin, verður 27. sýningin. Kabarett er viðamesta og dýrasta uppsetning Menningarfélags Akureyrar frá upphafi en að sama skapi sú söluhæsta en tæplega fimm þúsund manns munu hafa séð söngleikinn þegar sýningum Lesa meira

Fagnaðarkantata á fullveldisafmæli

Fagnaðarkantata á fullveldisafmæli

Fókus
07.11.2018

„Verkið er ljóðræn útfærsla á þeim breytingum sem verða hjá þjóðinni frá því hún byrjar að líta hugdjarfari en fyrr til framtíðar og losa af sér hlekki og „klakabönd“ fortíðar“ Þann 1. desember verður flutt glæný fagnaðarkantata „Út úr kofunum“ í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri þar sem kynslóðir og tónlistarstefnur mætast og fagna saman fullveldinu Lesa meira

Veruleg tekjuaukning hjá Menningarfélagi Akureyrar

Veruleg tekjuaukning hjá Menningarfélagi Akureyrar

Eyjan
01.11.2018

Veruleg tekjuaukning er á milli ára hjá Menningarfélagi Akureyrar, eða 42%. Rekstrarniðurstaða Menningarfélags Akureyrar er jákvæð og í samræmi við fjárhagsáætlanir félagsins fyrir nýliðið starfsár. Þetta er meðal þess sem fram kom á aðalfundi þess sem fram fór í Menningarhúsinu Hofi síðastliðinn þriðjudag. Á aðalfundinum var ársreikningur lagður fram og rekstrarniðurstaðan síðasta starfsárs kynnt. Í Lesa meira

Saxafónleikari í söngleiknum Kabarett spilaði með Gloriu Estefan og Barry Manilow

Saxafónleikari í söngleiknum Kabarett spilaði með Gloriu Estefan og Barry Manilow

Fókus
01.11.2018

Hljómsveitin í söngleiknum Kabarett, sem sýndur er í Samkomuhúsinu á Akureyri, hefur vakið athygli enda ekki af verri endanum. Hljómsveitin, sem er á sviðinu alla sýninguna, er meðal annars skipuð af goðsögninni Pálma Gunnarssyni, sem spilar á kontrabassa, trommuleikaranum Einari Scheving, sem spilar á slagverk, og gítarleikaranum Kristján Edelstein. Færri vita hinsvegar að saxafónleikari sýningarinnar Lesa meira

Kynningarbæklingur Menningarfélags Akureyrar – Spennandi leikár framundan

Kynningarbæklingur Menningarfélags Akureyrar – Spennandi leikár framundan

Fókus
06.09.2018

Menningarfélag Akureyrar býður upp á fjöldann allan af spennandi sviðslistaviðburðum í Hofi og í Samkomuhúsinu á nýju leikári. Félagið varð til árið 2014 við sameiningu Leikfélags Akureyrar, Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og Menningarfélagsins Hofs í eitt félag. Lesa má nánar um alla viðburði í nýútgefnum og glæsilegum kynningarbæklingi Mak hér.

Mest lesið

Ekki missa af