Treystir á táknmál en þurfti sjálf að útvega sér túlk og fær ekki endurgreiðslu
FréttirMenningar- og viðskiptaráðuneytið hefur kveðið upp úrskurð vegna kæru sem beint var til ráðuneytisins sumarið 2023. Kona með skerta heyrn kærði þá ákvörðun Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra að neita henni um endurgreiðslu vegna aðkeyptrar túlkaþjónustu en miðstöðin hafði tjáð konunni að ekki væri hægt að útvega henni túlk þann dag sem hún þurfti á honum Lesa meira
Ráðuneyti Lilju úrskurðaði loksins í fjögurra ára gömlu máli – Kvikmynd var sögð ekki nógu vel klippt og yfirborðskennd
FréttirMenningar- og viðskiptaráðuneytið hefur úrskurðað í kærumáli sem barst ráðuneytinu í maí 2021 en upphaf málsins nær allt aftur til janúar 2020. Í október það ár tilkynnti Kvikmyndamiðstöð Íslands aðstandendum ónefndrar kvikmyndar að þeim hefði verið synjað um eftirvinnslustyrk meðal annars á þeim grundvelli að það þyrfti að klippa hana betur og að hún væri Lesa meira
Skúli lætur ráðuneyti Lilju heyra það – Brjóti lög með seinagangi og svari honum seint og illa
FréttirÁ vef umboðsmanns Alþingis, Skúla Magnússonar, hefur verið birt tilkynning vegna tveggja mála sem snúa að menningar- og viðskiptaráðuneytinu en ráðherra þess er Lilja Dögg Alfreðsdóttir. Málunum hafði umboðsmaður lokið á síðasta ári en virðist hafa snúið sér aftur að þeim þar sem lítið virðist hafa þokast í þeim. Snúa þau einkum að seinagangi ráðuneytisins Lesa meira
Íslenska óperan segir lítið samráð haft við hana um framtíð óperuflutnings á Íslandi
FréttirFjölmiðlar, þar á meðal DV sögðu í gær frá bréfi formanns stjórnar Íslensku óperunnar, Péturs J. Eiríkssonar, til forsætisráðherra, fjármálaráðherra og menningar- og viðskiptaráðherra. Í bréfinu kemur fram að stofnuninni hafi verið tilkynnt að framlögum ríkisins til hennar verði hætt og að öllu óbreyttu sjái Íslenska óperan ekki fram á annað en að þurfa að Lesa meira