Helgi segir muna mestu um góða skapið á efri árum – „Í þessum heimi er stórkostlegt að fá að eldast“
FókusEinn sérstæðasti sérviðburðurinn á RIFF í ár, en hátíðin hefst á fimmtudag, er sýning á heimildarmyndinni Shelf Life (Best fyrir) ásamt ostakynningu frá MS og vínkynningu frá Mekka. Þessi angandi menningarviðburður verður í Norræna húsinu föstudaginn 27. september og hefst 18:30 með smakki, en sýningin hefst svo hálftíma síðar og þar munu gestir kynnast hrífandi Lesa meira
Sjöttu alþjóðlegu Kvikmyndaverðlaun Ljósbrots
FókusÁ lokaathöfn alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Nuuk tilkynnti Berda Larsen, formaður dómnefndarinnar, að íslenska kvikmyndin Ljósbrot eftir Rúnar Rúnarsson hafi verið valin besta kvikmyndin. Í tölu sinni sagði hún að: „Með kraftmikillli miðlun tilfinninga leiddi myndin okkur áfram og gerði okkur berskjölduð. Það er einróma ákvörðun dómnefndarinnar að Ljósbrot er besta leikna kvikmyndin á hátíðinni.“ Eru Lesa meira
Fjölbreytnin verður í fyrirrúmi á RIFF í ár
FókusÁhugi og þátttaka á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, hefur aldrei verið meiri en í ár, en nefna má sem dæmi að met var slegið í innsendingu íslenskra stuttmynda, eða sem nemur hátt í hundrað verkum sem sýnir ótrúlega grósku á því sviði. Þá er úrval leikinna mynda í fullri lengd og heimildarmynda meira en Lesa meira
Þetta er það íslenska sem þú vilt sjá á RIFF í ár
FókusÍslensk kvikmyndagerð er í hávegum höfð á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík sem hefst í Háskólabíói á fimmtudag í næstu viku, þann 26. september og stendur yfir til 6. október. Úrvalið af leiknu efni og heimildarmyndum, eftir íslendinga eða um Ísland, hefur raunar aldrei verið meira en á RIFF í ár „og er það sérstakt fagnaðarefni Lesa meira
Bíógestir drógu fram kúrekadressin fyrir Johnny King
FókusAllt stefndi í löðursveitt kúrekaball á laugardaginn þegar gestir Bíó Paradísar klæddu sig í kögurbuxurnar og settu upp hattinn til þess að fjölmenna á frumsýningu heimildarmyndar um íslenska kántrýsöngvarann Johnny King. Heimildarmyndin í leikstjórn Árna Sveinssonar, segir frá gömlum kántrýsöngvara sem er á krossgötum í lífinu. Í myndinni gerir hann upp áhugaverða fortíð sína sem Lesa meira
Myndmeistari stóru poppstjarnanna á leið til Íslands
FókusSænski leikstjórinn Jonas Åkerlund er á leið til landsins í næstu viku, en hann verður á meðal heiðursgesta RIFF í ár, ásamt pólsk-þýsku leikkonunni Nastassja Kinski, gríska leikstjóranum Athina Tsangari og þá verður suður-kóreski leikstjórinn og Óskarsverðlaunahafinn Bong Joon-ho heiðraður á hátíðinni, en allir ofantaldir munu ávarpa gesti og svara spurningum. Åkerlund mun mæta hingað Lesa meira
Athina Tsangari heiðruð á RIFF
FókusGríska kvikmyndagerðarkonan Athina Tsangari verður heiðruð á RIFF í ár sem upprennandi meistari og er vel að þeirri nafnbót komin, svo afkastamikil og ástríðufull sem hún hefur verið í listsköpun sinni og fræðimennsku í faginu. Hún hefur jöfnum höndum unnið sem kvikmyndaframleiðandi og handritshöfundur, en er hvað þekktust fyrir að leikstýra stuttmyndum og leiknum myndum Lesa meira
„Myndin byggir á minni eigin hjónabandskrísu“
FókusNorsk-íslenska kvikmyndagerðarkonan Lilja Ingólfsdóttir á heiðurinn að opnunarmynd Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík í ár, RIFF, en hún hefst í Háskólabíói 26. september næstkomandi og stendur til 6. október. Óhætt er að segja að myndin hafi slegið í gegn, en hún fékk standandi lófatak á hinni virtu kvikmyndahátíð í Karlovy Vary í Tékklandi fyrr í sumar Lesa meira
Æsispennandi vestfjarðakrimmi með dulrænni slagsíðu
FókusÁ morgun fimmtudag kemur önnur bók Margrétar Höskuldsdóttur, Í djúpinu, út. Í djúpinu er æsispennandi vestfjarðakrimmi með dulrænni slagsíðu. Margrét sendi frá sér Dalinn árið 2022 við góðar undirtektir lesenda. Blásið er til útgáfuhófs í Pennanum Eymundsson, Skólavörðustíg 11, fimmtudaginn 12. september kl. 16:30. Léttar veitingar í boði og bókin verður á sérstöku útgáfutilboði. Höfundur Lesa meira
Alþjóðleg glæpastarfsemi Satu og Joachim
FókusÆvar Örn Jósepsson ræðir við glæpasagnahöfundana Joachim B. Schmidt og Satu Rämö á Borgarbókasafninu í Kringlunni fimmtudaginn 12. september kl. 17:00. Joachim og Satu settust bæði að á Íslandi og hafa slegið í gegn með glæpasögum sínum sem gerast hér á landi, á Raufarhöfn og Ísafirði. Ævar sem ruddi sjálfur brautina í íslenskum glæpasagnaskrifum yfirheyrir Lesa meira