Einstaklega fallegar brúðkaupsmyndir frá árinu 2016
Það voru næstum skráðar 9.000 ljósmyndir í Junebug Weddings 2016 Best of the Best Wedding Photo Contest. Ljósmyndarar frá 50 mismunandi löndum tóku þátt og hér eru nokkrar af fallegustu brúðkaupsmyndunum sem lentu í topp 50 sætunum. Bored Panda tók saman.
Ef þú hélst að krikket væri skrýtið sjáðu þessa japönsku íþrótt
Bo-taoshi er japönsk íþrótt sem er spiluð af bæði börnum og fullorðnum, en sem betur fer ekki á sama tíma. Það eru tvö lið sem keppa og 75 leikmenn í hvoru liði. Markmið leiksins er að vernda „ninju“ liðsins þíns, sem verður að vera efst á súlu liðsins, á meðan hitt liðið reynir að ná Lesa meira
Þessar Sádí-arabísku konur berjast fyrir réttindum sínum í tónlistarmyndbandi
Sádí-arabískar konur kalla eftir jöfnum réttindum kynjanna í tónlistarmyndbandi. Lagið heitir „Obsession“ og fordæmir „umsjónarkerfið“ sem þar ríkir. En það kerfi bannar konum að ferðast og giftast, og stundum einnig að vinna eða fá heilbrigðisþjónustu, án þess að fá leyfi frá karlkyns ættingja. Sádí-arabískar konur hafa einnig kallað eftir jöfnum réttindum á samfélagsmiðlum. „Ég vill vera Lesa meira
Móðir sagði upp vinnunni og ferðast nú um heiminn með sex ára dóttur sinni
Evie Farrell ákvað að segja upp vinnunni og ferðast um heiminn með dóttur sinni eftir að náin vinkona hennar lést úr krabbameini aðeins 42 ára gömul. Þá áttaði Evie sig á því hvað lífið er stutt og í staðinn fyrir að eyða tveimur og hálfri milljón sem hún hafði safnað til að endurgera eldhúsið heima Lesa meira
Það eru komin tíu ár síðan þessar kvikmyndir komu út – Hefur þú séð þær allar?
Það getur verið erfitt að átta sig á því að það séu tíu ár síðan 2007 var og hvað þá að það séu tíu ár síðan Superbad, No Country for Old Men, American Gangster og Harry Potter and the Order of the Phoenix komu út! Í tilefni af því að nú er komið árið 2017 Lesa meira
Femínistar sem þú þarft að þekkja
Femínismi er ekki lengur jaðarfyrirbæri. Í dag eru femínistafélög sprottin upp í flestum menntaskólum og meira að segja sumum grunnskólum. Komandi kynslóðir gera sér grein fyrir því að ójafnrétti kynjanna er tímaskekkja og þarf að útrýma. Hér eru nokkrir áhrifamiklir femínistar sem öllum áhugasömum er hollt að kynna sér. „Ég er svört, femínisti, lesbía, móðir Lesa meira
Þúsundir íbúa á litlum eyjum: Magnaðar myndir af ótrúlegu þéttbýli
Auðn, friðsæld og fallegar strendur er eitthvað sem margir sjá fyrir sér þegar orðið eyja er nefnt. Málið er ekki alltaf svo einfalt eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. Um allan heim eru eyjur sem eru svo þéttbyggðar að engu er líkara en maður sé staddur í miðri stórborg langt inni í landi. Hér Lesa meira