Ertu femínisti? Taktu femínistapróf Bleikt til að komast að því
Nú á alþjóðlegum baráttudegi kvenna er von að þú veltir því fyrir þér hvort þú ert femínisti! Ekki örvænta, því femínistapróf Bleikt lítur hér með dagsins ljós. Taktu prófið! Sannleikurinn er þarna úti…
Konan sem er að trylla íslenska prjónara úr spenningi!
„Síðasta haust stóðum við hjónin frammi fyrir því að reyna að finna fleiri tekjumöguleika fyrir sauðféð, eða hætta að vera með kindurnar,“ segir Hulda Brynjólfsdóttir, en hún er konan sem er að gera íslenska prjónara, já og reyndar prjónara víða um heim, mjög spennta um þessar mundir. Hulda er kennari og bóndi, fædd og uppalin Lesa meira
Ewan McGregor óþekkjanlegur í broti úr Fargo S03 – Myndband
Ewan McGregor er nú með fegurri mönnum á jarðkringlunni – eða hvað? Fyrsta myndbrotið úr þriðju seríu Fargo gæti haft áhrif á þessa fullyrðingu. Brotið var birt á Twitter síðu þáttanna á dögunum. Það er óhætt að segja að fegurðarprinsinn Ewan sé óþekkjanlegur í því. Ásamt honum sjást leikkonurnar Mary Elizabeth Winstead og Carrie Coon. Gjörið Lesa meira
Aldrei fór ég suður – Hljómsveitirnar í ár – Myndband
Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður verður haldin að vanda á Ísafirði um páskana. Ísafjarðarbær breytist þá hér um bil í 101 og hver einasti kimi er nýttur til tónlistarflutnings. Hljómsveitirnar sem verða á stóra sviðinu þetta árið voru kynntar í dag með þessu skemmtilega myndbandi: https://www.facebook.com/aldreiforegsudur/videos/1636690386359703/
Andrea vinnur í karllægum bransa – Oft álitin hafa minni getu en kollegarnir
Andrea Björk Andrésdóttir hefur, eins og þjóðin, fylgst með umræðum undanfarna dag sem spratt upp eftir ummæli útvarpsmanns um konur og tónlist. Upphafið að öllu þessu var að söngkonan og lagasmiðurinn Hildur Kristín Stefánsdóttir vann til íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir popplag ársins. Það var Frosti Logason í þættinum Harmageddon sem lét niðrandi ummæli fjalla um lag Lesa meira
Raunveruleg málverk sem sýna hvað er undir húðinni
Danny Quirk er ungur amerískur listamaður sem blandar vísindum inn í listsköpun sína. Með því að nota latex í vökvaformi, akrýl málingu og tússpenna býr hann til raunveruleg málverk á mannslíkamanum til að sýna hvað er undir húðinni okkar. Sjáðu þessi ótrúlegu málverk hér fyrir neðan. Hér getur þú skoðað vefsíðu Danny.
Heimsmeistari í Taekwondo keppir með hijab – Skorar á staðalmyndir kvenna í íþróttum
Kubra Dagli er tvítug kona frá Istanbúl og er Taekwondo meistari. Hún hefur komið af stað umræðu á landsvísu í Tyrklandi með því að skora á staðalmyndir kvenna í íþróttum. Hún vann gullverðlaun á heimsmeistaramóti í Lima á dögunum en klæðnaður hennar vakti meiri athygli og skyggði á sigur hennar. Kubra gengur með höfuðklút, eða Lesa meira
Páll Óskar snýr aftur sem Frank-N-Furter – Rocky Horror á svið í Borgarleikhúsinu
Í dag bárust þær stórfréttir frá Borgarleikhúsinu og Páli Óskari Hjálmtýssyni að söngvarinn hyggðist snúa aftur sem hinn lostafulli Dr. Frank-N-Furter í uppsetningu leikhússins á Rocky Horror. Frumsýning er fyrirhuguð í mars á næsta ári. Palli fór síðast í hlutverk doktorsins árið 1991 þegar Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð setti verkið upp í Iðnó. Leikstjóri var Lesa meira
Óskarsverðlaunin veitt í kvöld
Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í kvöld og verður sýnt frá henni í beinni útsendingu á RÚV. Kynnir kvöldsins er enginn annar en grínistinn Jimmy Kimmel. Hann hefur margoft verið kynnir á Golden Globe verðlaununum en þetta er í fyrsta sinn sem hann kynnir Óskarinn.[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/oskarsverdlaunin-veitt-i-kvold[/ref]
Steinunn í Amabadama – Syngjandi danskennari sem googlar oft plottið í bíómyndum!
Steinunn Jónsdóttir er búin að vera önnum kafin að undanförnu við undirbúning tónleika Amabadama og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands sem eru í Hörpu í kvöld. Þar mun hún stíga á svið sjálfrar Eldborgar, ásamt Sölku Sól og Gnúsa Yones, og flytja dillandi reggae-tónlist með fulltyngi klassískra hljóðfæra. Við fengum að forvitnast aðeins um Steinunni fyrir lesendur Bleikt. Lesa meira