fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025

Menning

Svala ætlar ekki nakin út úr húsi – Hugleiðir fyrir keppnina

Svala ætlar ekki nakin út úr húsi – Hugleiðir fyrir keppnina

11.03.2017

Svala Björgvins er að fara að keppa í úrslitum söngvakeppni Rúv á laugardaginn. Lagið hennar heitir Paper og sumir hafa sagt lagið það „júróvisjónlegasta“ af lögunum sjö sem keppa á lokakvöldinu. Viðbúið er að Rúv tjaldi til öllu því fínasta glimmeri sem fáanlegt er á eyjunni á laugardaginn. Við á Bleikt erum sjúklega spennt! Við fengum Lesa meira

Ballöðukóngurinn Rúnar Eff lítur upp til Eiríks Haukssonar

Ballöðukóngurinn Rúnar Eff lítur upp til Eiríks Haukssonar

10.03.2017

Rúnar Eff er einn þeirra sem keppir til úrslita í Söngvakeppni Rúv á laugardaginn. Lagið hans heitir Mér við hlið, eða Make your way home á ensku, og er kraftmikil ástarballaða. Við fengum Effið til að svara nokkrum spurningum fyrir lesendur Bleikt! Atriðið þitt í fimm orðum? Rúnar, Erna, Pétur, Kristján, Gísli Hvað er best Lesa meira

Måns er mættur til landsins!

Måns er mættur til landsins!

09.03.2017

Måns Zelmerlöw, sem sigraði í Eurovision árið 2015 með lagið „Heroes“, er mættur til landsins en hann tekur lagið á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í ár. Rúv greinir frá því að SNARPT viðtal hafi náðst við hann þegar hann gekk inn í útvarpshúsið við Efstaleiti. Måns segir þar að hann viti nú ýmislegt um Ísland þar sem hann Lesa meira

Konan sem er að trylla íslenska prjónara úr spenningi!

Konan sem er að trylla íslenska prjónara úr spenningi!

07.03.2017

„Síðasta haust stóðum við hjónin frammi fyrir því að reyna að finna fleiri tekjumöguleika fyrir sauðféð, eða hætta að vera með kindurnar,“ segir Hulda Brynjólfsdóttir, en hún er konan sem er að gera íslenska prjónara, já og reyndar prjónara víða um heim, mjög spennta um þessar mundir. Hulda er kennari og bóndi, fædd og uppalin Lesa meira

Ewan McGregor óþekkjanlegur í broti úr Fargo S03 – Myndband

Ewan McGregor óþekkjanlegur í broti úr Fargo S03 – Myndband

07.03.2017

Ewan McGregor er nú með fegurri mönnum á jarðkringlunni – eða hvað? Fyrsta myndbrotið úr þriðju seríu Fargo gæti haft áhrif á þessa fullyrðingu. Brotið var birt á Twitter síðu þáttanna á dögunum. Það er óhætt að segja að fegurðarprinsinn Ewan sé óþekkjanlegur í því. Ásamt honum sjást leikkonurnar Mary Elizabeth Winstead og Carrie Coon. Gjörið Lesa meira

Aldrei fór ég suður – Hljómsveitirnar í ár – Myndband

Aldrei fór ég suður – Hljómsveitirnar í ár – Myndband

07.03.2017

Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður verður haldin að vanda á Ísafirði um páskana. Ísafjarðarbær breytist þá hér um bil í 101 og hver einasti kimi er nýttur til tónlistarflutnings. Hljómsveitirnar sem verða á stóra sviðinu þetta árið voru kynntar í dag með þessu skemmtilega myndbandi: https://www.facebook.com/aldreiforegsudur/videos/1636690386359703/  

Andrea vinnur í karllægum bransa – Oft álitin hafa minni getu en kollegarnir

Andrea vinnur í karllægum bransa – Oft álitin hafa minni getu en kollegarnir

06.03.2017

Andrea Björk Andrésdóttir hefur, eins og þjóðin, fylgst með umræðum undanfarna dag sem spratt upp eftir ummæli útvarpsmanns um konur og tónlist. Upphafið að öllu þessu var að söngkonan og lagasmiðurinn Hildur Kristín Stefánsdóttir vann til íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir popplag ársins. Það var Frosti Logason í þættinum Harmageddon sem lét niðrandi ummæli fjalla um lag Lesa meira

Heimsmeistari í Taekwondo keppir með hijab – Skorar á staðalmyndir kvenna í íþróttum

Heimsmeistari í Taekwondo keppir með hijab – Skorar á staðalmyndir kvenna í íþróttum

04.03.2017

Kubra Dagli er tvítug kona frá Istanbúl og er Taekwondo meistari. Hún hefur komið af stað umræðu á landsvísu í Tyrklandi með því að skora á staðalmyndir kvenna í íþróttum. Hún vann gullverðlaun á heimsmeistaramóti í Lima á dögunum en klæðnaður hennar vakti meiri athygli og skyggði á sigur hennar. Kubra gengur með höfuðklút, eða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af