fbpx
Fimmtudagur 05.desember 2024

Menning

Heimsmeistari í Taekwondo keppir með hijab – Skorar á staðalmyndir kvenna í íþróttum

Heimsmeistari í Taekwondo keppir með hijab – Skorar á staðalmyndir kvenna í íþróttum

04.03.2017

Kubra Dagli er tvítug kona frá Istanbúl og er Taekwondo meistari. Hún hefur komið af stað umræðu á landsvísu í Tyrklandi með því að skora á staðalmyndir kvenna í íþróttum. Hún vann gullverðlaun á heimsmeistaramóti í Lima á dögunum en klæðnaður hennar vakti meiri athygli og skyggði á sigur hennar. Kubra gengur með höfuðklút, eða Lesa meira

Páll Óskar snýr aftur sem Frank-N-Furter – Rocky Horror á svið í Borgarleikhúsinu

Páll Óskar snýr aftur sem Frank-N-Furter – Rocky Horror á svið í Borgarleikhúsinu

02.03.2017

Í dag bárust þær stórfréttir frá Borgarleikhúsinu og Páli Óskari Hjálmtýssyni að söngvarinn hyggðist snúa aftur sem hinn lostafulli Dr. Frank-N-Furter í uppsetningu leikhússins á Rocky Horror. Frumsýning er fyrirhuguð í mars á næsta ári. Palli fór síðast í hlutverk doktorsins árið 1991 þegar Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð setti verkið upp í Iðnó. Leikstjóri var Lesa meira

Óskarsverðlaunin veitt í kvöld

Óskarsverðlaunin veitt í kvöld

26.02.2017

Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í kvöld og verður sýnt frá henni í beinni útsendingu á RÚV. Kynnir kvöldsins er enginn annar en grínistinn Jimmy Kimmel. Hann hefur margoft verið kynnir á Golden Globe verðlaununum en þetta er í fyrsta sinn sem hann kynnir Óskarinn.[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/oskarsverdlaunin-veitt-i-kvold[/ref]

Steinunn í Amabadama – Syngjandi danskennari sem googlar oft plottið í bíómyndum!

Steinunn í Amabadama – Syngjandi danskennari sem googlar oft plottið í bíómyndum!

25.02.2017

Steinunn Jónsdóttir er búin að vera önnum kafin að undanförnu við undirbúning tónleika Amabadama og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands sem eru í Hörpu í kvöld. Þar mun hún stíga á svið sjálfrar Eldborgar, ásamt Sölku Sól og Gnúsa Yones, og flytja dillandi reggae-tónlist með fulltyngi klassískra hljóðfæra. Við fengum að forvitnast aðeins um Steinunni fyrir lesendur Bleikt. Lesa meira

Kettir og Ísfólkið á Alvarpinu – „Einskonar Twilight síns tíma nema í hundraðasta veldi“

Kettir og Ísfólkið á Alvarpinu – „Einskonar Twilight síns tíma nema í hundraðasta veldi“

25.02.2017

Þessu hafa margir beðið eftir – hlaðvarpsþætti sem fjallar um hina stórkostlegu sögu af Ísfólkinu og ketti á internetinu. Furðulegt að það sé fyrst núna árið 2017 í boði fyrir almenning að hlýða á. Um er að ræða þáttinn Ískisur sem hóf nýlega göngu sína á Alvarpinu. Við á Bleikt einhentum okkur í að ná Lesa meira

Sara Marti – Best í að vera mamma en hræddust við sambönd og að fljúga

Sara Marti – Best í að vera mamma en hræddust við sambönd og að fljúga

24.02.2017

Sara Marti Guðmundsdóttir er leikstjóri Núnó og Júníu en hún er er einnig höfundur verksins ásamt Sigrúnu Huld Skúladóttur. Sara er best í að vera mamma en hræddust við sambönd og að fljúga.[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/sara-marti-best-i-ad-vera-mamma-en-hraeddust-vid-sambond-og-ad-fljuga[/ref]

Stórkostlegt myndband frá Stephen West – Reykvískir kettir í stóru hlutverki

Stórkostlegt myndband frá Stephen West – Reykvískir kettir í stóru hlutverki

24.02.2017

Prjónahönnuðurinn Stephen West, sem dvelur á landinu um þessar mundir, verður að teljast með meira skapandi Íslandsvinum sem fyrirfinnast. Hann hannar prjónaflíkur og ryður frá sér uppskriftum sem prjónarar um allan heim elska, en hann er líka dansari, og eitt sinn var hann meðlimur í keppnisliði skólans síns í sippi (já með sippuband). Nýjasta myndbandið Lesa meira

Angelina Jolie eldar og borðar köngulær með börnunum sínum í Kambódíu

Angelina Jolie eldar og borðar köngulær með börnunum sínum í Kambódíu

24.02.2017

Angelina Jolie og öll sex börnin hennar – Maddox, 15 ára, Pax, 13 ára, Zahara, 11 ára, Shiloh, 10 ára og tvíburarnir Knox og Vivienne, 8 ára – fóru til Kambódíu þar sem þau sýndu þroskaða bragðlauka sína fyrir BBC News. Þau lærðu hvernig ætti að elda köngulær og krybbur fyrir matarneyslu. Þó svo að Lesa meira

Hönnuður breytir arabískum orðum í teikningar af bókstaflegri merkingu þeirra

Hönnuður breytir arabískum orðum í teikningar af bókstaflegri merkingu þeirra

24.02.2017

Mahmoud Tammam er arkítekt og grafískur hönnuður. Hann var að gefa út frábæra seríu þar sem arabísku tungumáli er fagnað. Hann notar arabísk orð og umbreytir þeim í teikningar af bókstaflegri merkingu orðsins. Það er magnað hvernig hann nær að breyta orðinu í svona fallegar teikningar. Þó svo að þú skiljir ekki orðið, þá veistu hvað Lesa meira

Ótrúlegar brýr og göng sem bjarga þúsundum dýra hvert ár

Ótrúlegar brýr og göng sem bjarga þúsundum dýra hvert ár

23.02.2017

Þjóðvegir geta verið mjög hættulegir fyrir dýr, bílar þjóta á miklum hraða í sitthvora áttina á mörgum akreinum. Þjóðvegir eru oft byggðir í gegnum stór skóglendi þar sem mikið dýralíf ríkir. Það gerir það að verkum að mörg dýr deyja við að reyna að komast yfir veginn. Sum lönd og borgir hafa ákveðið að standa sig Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af