Neðanjarðalestakerfi Tókýó er algjör hryllingur á háannatíma
Michael Wolf er þýskur ljósmyndari staðsettur í Tókýó. Hann býður manni einstaka sýn á japönsku höfuðborgina með því að taka myndir af fólki í neðanjarðarlestinni á háannatíma. Myndirnar sýna hryllinginn sem fólk þarf að þola, en fólk með innilokunarkennd ætti að forðast lestirnar á þessum tíma, og ekki klæða sig í of þykk föt ef Lesa meira
Ljósmyndir sem sýna hvað heimurinn getur verið ótrúlegur
Heimurinn sem við lifum í er ótrúlegur, sumir eiga erfitt með að sjá magnaða eiginleika heimsins, allar náttúruperlurnar og manngerð meistaraverk, en það þarf bara að horfa á heiminn frá réttu sjónarhorni. Til að hjálpa við það hefur Bright Side tekið saman nokkrar ljósmyndir, frá öllum heimshornum, sem eiga eftir að sýna þér svo sannarlega Lesa meira
Magnað myndband frá Neil deGrasse Tyson um vísindi
„Kæri Facebook alheimur Í þessu fjögurra mínúta löngu myndbandi um „Vísindi í Ameríku“ eru mögulega mikilvægustu orð sem ég hef nokkurn tíma sagt. Eins og alltaf, en sérstaklega þessa dagana, haltu áfram að líta upp,“ skrifaði Neil deGrasse Tyson með eftirfarandi myndbandi. Við mælum með að þú horfir á það, magnað myndband með mikilvæg skilaboð.
Götulist sem blandast fullkomlega með náttúrunni
Götulist getur verið ótrúlega falleg, stundum er götulistin gerð með tilliti til náttúrunar þar í kring og lagt áherslu á að blanda þessu tvennu saman. Hér eru myndir af götulist sem blandast fullkomlega með náttúrunni! #1 #2 #3 #4 #5 #6 #7 #8 #9 #10 #11 #12 #13 #14 #15 #16 #17 #18 #19 #20 Lesa meira
Ólétt sýrlensk-amerísk kona rappar um höfuðklúta í frábæru tónlistarmyndbandi
Mona Haydar er sýrlensk-amerísk kona sem býr í New York. Hún er ljóðskáld og listamaður og var að gefa út sitt fyrsta tónlistarmyndband. Myndbandið er við rapplagið „Hijabi“ og það var tekið upp þegar hún var komin átta mánuði á leið. Tunde Olaniran leikstýrði myndbandinu sem fagnar valdeflingu múslímskra kvenna jafnt sem annara kvenna. Myndbandið Lesa meira
Viltu vinna bíómiða fyrir alla fjölskylduna um helgina?
Barnakvikmyndahátíð stendur nú yfir í Bíó Paradís. Þar eru sýndar ýmsar skemmtilegar og klassískar myndir sem henta börnum og allri fjölskyldunni. Barnakvikmyndahátíðin er alþjóðleg og er nú haldin í Reykjavík í fjórða sinn. Hátíðin hefur fest sig í sessi sem árlegur menningarviðburður barna og unglinga og hefur brotið blað í kvikmyndamenningu barna og unglinga. Verndari Lesa meira
Sigurvegarar Sony World 2017 ljósmyndakeppninnar
Sony World ljósmyndakeppnin gefur okkur tilkomumiklar og stórkostlegar myndir frá öllum heimshornum hvert ár. Það er nýlega búið að kynna sigurvegarana í ár, en er gefið verðlaun í fjórum flokkum. Það verður haldin sýning í London með sigurmyndunum þann 21. apríl til 7. maí. Það er hægt að nálgast meiri upplýsingar um verðlaunin á heimasíðu Lesa meira
Það sem þessi kona gerir er töfrum líkast – Myndband
Þessi kona er meistari í að halda mörgum boltum á lofti í senn, með því að nota fingurna og tærnar! Hún hendir boltunum upp og rúllar þeim með þvílíkum glæsibrag. Þetta virkar svo einfalt þegar maður horfir á hana framkvæma atriðið sem er á sama tíma töfrum líkast! Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan, atriðið Lesa meira
Í vinsælasta „boybandi“ Kína er ekki einn einasti strákur
Fyrr í þessum mánuðu hélt kínverski samfélagsmiðillinn Tencent nokkra tónlistarviðburði sem kallast „Husband Exhibition“ eða „Sýning eiginmanna,“ í kínverskum háskólum. Hugmyndin var að sýna nýjar poppstjörnur sem er hægt að hlusta á á vefsíðu fyrirtækisins. Hugtakið „eiginmaður“ er notað af kvenkyns kínverskum aðdáendum þegar þær vísa í karlkyns poppstjörnur sem eru svo heillandi að þær Lesa meira
Jonna saumaði píkur úr svínakjöti: „Það fengu margir áfall“
Listakonan Jónborg Sigurðardóttir, sem oftast er kölluð Jonna, notar listaverk sín óspart í þeim tilgangi að skapa umræðu. Jonna starfar á Akureyri og hafa verk hennar oft vakið mikla athygli. Þar á meðal eru verk úr túrtöppum og kjötpíkur sem hún saumaði úr svínakjöti. Tilgangur verksins var meðal annars að skapa umræðu um fegrunaraðgerðir á Lesa meira