fbpx
Sunnudagur 09.mars 2025

Menning

Ljósmyndari geymdi allt rusl í fjögur ár fyrir áhrifamikið verkefni

Ljósmyndari geymdi allt rusl í fjögur ár fyrir áhrifamikið verkefni

25.06.2017

Árið 2011 ákvað ljósmyndarinn Antoine Repessé að hætta að henda öllu endurvinnanlegu rusli. Fjórum árum seinna hefur hann gert áhrifamikla ljósmyndaseríu sem hann kallar „#365 Unpacked.“ Serían lætur okkur hugsa um hlutverk okkar sem neytendur. Yfir þessi fjögur ár safnaði Antoine yfir 70 rúmmetrum af rusli, 1.600 mjólkurflöskum, 4.800 klósettrúllum og 800 kg af dagblöðum. Hann Lesa meira

Sandra gefur út aðra bók í seríunni Hjartablóð: „Markmiðið er að fá ungar konur til að lesa“

Sandra gefur út aðra bók í seríunni Hjartablóð: „Markmiðið er að fá ungar konur til að lesa“

23.06.2017

Önnur bók Söndru B. Clausen í seríunni Hjartablóð kemur út í dag. Bókin heitir Flóttinn og er sjálfstætt framhald Fjötra sem kom út fyrir síðustu jól. Bleikt fékk Söndru til að segja okkur aðeins frá bókinni. Flóttinn er sjálfstætt framhald Fjötra sem kom út fyrir síðustu jól og er önnur bókin í seríunni Hjartablóð. Flóttinn Lesa meira

Tólf ára stelpa fann steingerving af risaeðlu

Tólf ára stelpa fann steingerving af risaeðlu

23.06.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til birtingar. Þegar Mary Anning (1799 – 1847) var aðeins tólf ára gömul fann hún beinagrind af merkilegu sjávarskrímsli – næstum 6 metra löngu kvikindi sem líktist krókódíl og lá varðveitt í setlögum austan við litla suðurenska þorpið Lyme Regis. Þetta reyndist fyrsta Lesa meira

„Hættum að láta eins og grillið sé vígi karlmannsins, því ótrúlegt en satt þá geta konur líka grillað“

„Hættum að láta eins og grillið sé vígi karlmannsins, því ótrúlegt en satt þá geta konur líka grillað“

21.06.2017

Það hefur lengið verið sú mýta að konur kunni ekki að grilla og það sé hlutverk karlmannsins. Það er að sjálfsögðu algjört bull og á sér enga stoð í raunveruleikanum. Ingileif Friðriksdóttir skrifaði pistil sem birtist fyrst í Morgunblaðinu um konur sem grilla. Hún segir frá því þegar hún og unnusta hennar fengu grill í sameiginlega Lesa meira

Geta álfar fullnægt mannfólki?

Geta álfar fullnægt mannfólki?

21.06.2017

Þessi áleitna spurning hefur leitað á þjóðina um árabil. Hljómsveitin Bergmál hefur ákveðið að stíga fram fyrir skjöldu og freista þess að svara spurningunni í nýju lagi sem ber heitið Nature. Þær Elsa Hildur og Selma, sem skipa hljómsveitina, hvetja fólk til að tengjast náttúrunni og njóta fullnæginga með álfum. Horfið á myndbandið!

Ótrúlegar myndir í lit frá byrjun tuttugustu aldar sýna hvernig heimurinn var

Ótrúlegar myndir í lit frá byrjun tuttugustu aldar sýna hvernig heimurinn var

17.06.2017

Þegar maður hugsar um gamlar ljósmyndir þá hugsar maður oftast um svarthvítar myndir. En eins og sést á þessum ótrúlegu myndum hér fyrir neðan þá hafa ljósmyndir í lit verið til lengur en margir gera sér grein fyrir! Ef af maður vildi fá ljósmynd af sér í lit fyrir 1907 þá þurfti að lita hana Lesa meira

„Nú segjum við stopp“ – Gagnrýna umfjöllun Morgunblaðsins

„Nú segjum við stopp“ – Gagnrýna umfjöllun Morgunblaðsins

07.06.2017

Samtök um líkamsvirðingu sendu frá sér fréttatilkynningu fyrr í dag vegna umfjöllunar Morgunblaðsins um offitu og offituaðgerðir. Á Facebook síðu samtakanna kemur fram að Samtök um líkamsvirðingu hafa það að markmiði að stuðla að virðingu fyrir fjölbreytileika holdafars, jákvæðri líkamsmynd og heilsueflingu óháð holdafari. Fréttatilkynninguna má lesa í heild sinni hér fyrir neðan: Samtök um líkamsvirðingu Lesa meira

Fyrrverandi kærastinn var á öllum ferðamyndunum – Fann snilldarlausn

Fyrrverandi kærastinn var á öllum ferðamyndunum – Fann snilldarlausn

04.06.2017

Baylee Woodward er nítján ára og hefur átt ansi skemmtilegt og ævintýralegt síðasta ár. Hún fékk vinnu á snekkju í fyrra og hefur meira og minna verið að ferðast síðan þá. Í ferðum sínum tekur hún mikið af töff og skemmtilegum myndum og deilir þeim á Instagram. Fyrrverandi kærasti hennar var ferðafélagi hennar og var Lesa meira

Áhrifamikið myndband um hlutgervingu kvenna: „Ég elska að veita samlokum munnmök“

Áhrifamikið myndband um hlutgervingu kvenna: „Ég elska að veita samlokum munnmök“

01.06.2017

Hlutgerving kvenna er vandamál sem vert er að vekja athygli á. Hlutgerving kvenna er eitthvað sem er til staðar meira að segja í auglýsingum fyrir samlokur. Hún er úti um allt og það er það sem #WomenNotObjects verkefnið snýst um. Myndbandið tekur nokkur dæmi um svívirðilegar auglýsingar þar sem konur eru smánaðar og hlutgerðar. Í myndbandinu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af