Norræn kvikmyndaveisla hefst í Bíó Paradís í dag
Fimm kvikmyndir eru tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2017 og af því tilefni mun Bíó Paradís bjóða upp á norræna kvikmyndaveislu dagana 7. – 13. september. Úrslit verða tilkynnt miðvikudaginn 1. nóvember 2017 í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Helsinki. Kvikmyndaverðlaunin verða veitt mynd sem hefur mikið menningarlegt gildi, er framleidd á Norðurlöndum, er í fullri Lesa meira
Undir trénu – hátíðarsýning
Kvikmyndin Undir trénu var sýnd á sérstakri hátíðarsýningu í Háskólabíói í gær. Fjöldi aðstandenda myndarinnar og góðra gesta mætti og var vel látið af myndinni. [ref]http://www.dv.is/folk/2017/9/6/husfyllir-hatidarsyningu/[/ref]
Konur í stærri stærðum glæsilegar í nýju dagatali
Tískubloggarinn Brianna McDonnell ólst upp við að skoða tímarit á borð við Vogue, Elle og V magazine og varð hún yfir sig heilluð af draumórunum sem skapaðir eru í tískuljósmyndun. Briönnu langaði til þess að gera eitthvað sem sneri að tísku en ýtti líka undir jákvæða líkamsímynd kvenna. Hún ákvað því að gera tísku dagatal Lesa meira
VMA hátíðin var í gærkvöldi – Sjáið tískuna og sigurvegara kvöldsins
VMA hátíð tónlistarstöðvarinnar MTV átti sér stað í gærkvöldi. MTV hefur tekið út kynjaskiptingu í bæði bíómynda og sjónvarpsþátta verðlaunaafhendingum og var þessi hátíð engin undantekning á því. Kendrick Lamar bar sigur úr bítum með tónlistarmyndband ársins við lagið „Humble“. Listamaður ársins var engin annar en Ed Sheeran og besti nýjasti listamaðurinn er Khalid. Lag Lesa meira
Hrefna Líf safnar fyrir heimkomu hundanna sinna með tónleikum
Hrefna Líf Ólafsdóttir snappari og pistlahöfundur flutti ólétt út til Spánar síðasta haust til þess að læra dýralækningar. Eftir erfiða önn í skólanum eignaðist hún sitt fyrsta barn í miðjum lokaprófum og fékk ekki undanþágu frá skólanum til þess að halda áfram námi. Hún flutti því aftur til Íslands í sumar og hefur hún leyft fylgjendum sínum á snapchat að fylgjast Lesa meira
National Geographic tilkynnir bestu ferðaljósmyndirnar 2017
Á hverju ári heldur National Geographic ferðaljósmyndakeppni. Ljósmyndarar um allan heim senda inn ótrúlegar ljósmyndir af einstöku plánetunni okkar, náttúruauðlindum og íbúum hennar. Í ár var sent yfir 15 þúsund myndir í keppnina og veitt voru verðlaun í þremur flokkum: náttúra, fólk og borgir. Sjáðu þessar hrífandi og spennandi myndir hér fyrir neðan: #1 Náttúra – Rancho De Aguirre, Lesa meira
Fórnarlambi mansals neitað um vernd á Íslandi – Send úr landi ásamt eiginmanni og 8 ára dóttur
Hjónin Sunday Iserien, 32 ára, og Joy Lucky, 29 ára, eru nígerískir hælisleitendur og hafa búið hér á landi síðastliðið eitt og hálft ár. Þau komu hingað með átta ára gamalli dóttur sinni Mary snemma árs 2016 og óskuðu eftir vernd. Lífið hefur reynst þeim erfitt en þau hafa upplifað ofbeldi, hótanir, gríðarleg áföll og fátækt í Nígeríu Lesa meira
Sameinumst í Druslugöngunni á morgun og stöndum saman gegn kynferðisofbeldi
Á morgun, þann 29. júlí verður Druslugangan gengin í sjöunda sinn í Reykjavík. Gangan hefst við Hallgrímskirkju klukkan 14.00, fer þaðan niður Skólavörðustíg og Laugarveg og endar á Austurvelli þar sem við taka ræðuhöld og tónleikar. Druslugangan er samstöðuganga með þolendum kynferðisofbeldis sem hefur stækkað ört með hverju árinu síðan hún var fyrst haldin 2011. Lesa meira
Þögn rænir réttinum til að skilgreina ofbeldið
**TW** Hér erum við mætt aftur. Druslugangan í fullum blóma og þagnarmúrar tættir í sundur. Mér liggur svolítið þungt á brjósti, eitthvað sem ég hef viljað ávarpa í dálítinn tíma. Vitið þið af hverju ég deili reynslu minni af ofbeldi svo auðveldlega? Af hverju ég gengst óhikað við fortíðinni? Ég hugsa til yfirgefinnar stelpu á Lesa meira
Þetta eru löndin þar sem konur eru kynferðislega ánægðastar
Það er misjafnt eftir því hvar konur búa í heiminum hversu sáttar þær eru kynferðislega. Stefnumótasíðan Victoria Milan gerði könnun á kynferðislegri ánægju kvenna í yfir 20 löndum. Markmið könnunarinnar var að finna út meðal tímann sem makar eyðir í kynferðislega ánægju kvenna. Alls tóku 6117 konur þátt í könnunni og samkvæmt niðurstöðunum bar Danmörk Lesa meira