Karen Kjerúlf – ljúf listakona í skapandi umhverfi
Listakonan Karen Kjerúlf málar listaverk úr olíu á fallegu heimili sínu í Norðlingaholtinu, þar fær hún innblástur úr náttúrunni, sem er beint fyrir utan stofugluggann með stórfenglegu útsýni yfir Elliðavatn. „Ég kynntist olíunni árið 2002, ég var búin að vera lengi í vatnslit og pastel áður. Ég tók að mér í fjöldamörg ár að mála Lesa meira
Saga af hjónabandi – vel skrifuð og þrauthugsuð
Ágúst Borgþór Sverrisson fer góðum orðum um bókina Saga af hjónabandi í bókadómi sínum. [ref]http://www.dv.is/menning/2017/9/17/madurinn-er-einkvaenisvera/[/ref]
Feldu bók í dag og leyfðu öðrum að njóta
Goodreads, aðalsíðan á netinu fyrir bókaunnendur, efnir í dag til „Feldu bókina“ dagsins í tilefni af tíu ára afmæli síðunnar og í samstarfi við The Book Fairies (Bókaálfarnir). Og af hverju ekki að vera með, íslensku bókaunnendur? Við eigum öll okkar uppáhaldsbók, bók sem við mælum með við aðra, bók sem við lesum aftur og Lesa meira
Emmy verðlaunin eru í kvöld
Emmy verðlaunin fara fram í kvöld, í 69. sinn, við hátíðlega athöfn í Microsoft Theater Los Angeles, klukkan 17 að staðartíma, miðnætti að okkar tíma. Stephen Colbert er kynnir og honum til aðstoðar við að afhenda verðlaun í hverjum flokki er fjöldi þekktra einstaklinga. Til að nefna nokkra: Nicole Kidman, Oprah Winfrey, Alec Baldwin, Reese Witherspoon, Lesa meira
Málverk endurgerð með lifandi módelum
Austurríski ljósmyndarinn Inge Prader hefur endurskapað nokkur af þekktustu málverkum samlanda hennar Gustav Klimt og ljósmyndir hennar gera fyrirmyndunum góð skil. Verk Klimt eru í Art Nouveau stíl, gamla nýlistin, sem vinsæll var í lista- og hönnunarheiminum nálægt aldamótunum 1990. Stíllinn er rómantískur og nokkuð kvenlegur, enda konur og þokkagyðjur vinsælt myndefni. Ljósmyndir Prader endurgera Lesa meira
Viðburðir fimmtudags: Emmsjé Gauti, Jóhanna Guðrún, Jói Pé, Króli og Chase, Bryndís Ásmunds, Ívar og Mummi
Fimmtudagur er runninn upp og það er nóg um að vera af viðburðum í dag, kvöld og fram á nótt. Hér er stiklað á nokkrum þeirra viðburða sem hægt er að heimsækja í dag, seinnipartinn og í kvöld. Upphitun fyrir tónleika Future fer fram á Lemon Suðurlandsbraut frá kl. 11 – 14. Borgaðu með Aur og Lesa meira
Kim Kardashian mætti í gegnsæjum leggings á tískuviku New York
Kim Kardashian hefur aldrei verið hrædd við að ganga í gegnsæum flíkum og á föstudaginn síðasta mætti hún í svörtum gegnsæjum leggings í viðburð á vegum tískuvikunnar í New York. Hún bætti við svörtum magabol, svörtum leðurjakka og gegnsæjum skóm og eins og sjá má á meðfylgjandi myndum þá var hún ekki í neinu yfir.
Trúður ógnar táningum – Bíódómur It
Kvikmyndin It, sem byggð er á samnefndri bók Stephen King, er komin í bíó. [ref]http://www.dv.is/lifsstill/2017/9/10/trudur-ognar-taningum-fersk-endurgerd-sogu-king/[/ref]
Jólatónleikar Eivarar – Bleikt gefur tveimur heppnum miða
ATHUGIÐ: Búið er að draga í leiknum. Eivör heldur sína fyrstu jólatónleika í Silfurbergi Hörpu laugardaginn 9.desember næstkomandi. Um leið og miðasalan hófst seldist upp á tónleikana kl. 20 og var því bætt við aukatónleikum kl.17. Í samstarfi við Dægurfluguna ehf. gefur Bleikt miða á tónleikana kl. 17. Tveir heppnir einstaklingar fá tvo miða hver. Lesa meira
Shanaya sló í gegn með flutningi sínum í X-Faktor
Shanaya Atkinson-Jones, 19 ára, sló í gegn með flutningi sínum í áheyrnarprufum fyrir X-Faktor. Jafnvel hinn kaldlyndi Simon Cowell, sem á til að hrauna yfir flytjendur, sagði að hann elskaði hana. [ref]http://www.dv.is/frettir/2017/9/6/ny-stjarna-er-faedd-eg-elska-thig-sagdi-simon-cowell/[/ref]