fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Menning

Myndband: Stikla fyrir stiklu Ocean´s 8

Myndband: Stikla fyrir stiklu Ocean´s 8

19.12.2017

Ocean´s 8 myndin með konum í öllum aðalhlutverkum verður frumsýnd 8. júní 2018. Á meðal stjarna myndarinnar eru Sandra Bullock, Cata Blanchett, Rihanna, Mindy Kaling, Awkwafina og fleiri. Í gær kom út 15 sekúndna stikla, eins konar kitl stikla fyrir stikluna sem kemur út í dag. Talandi um nýjar aðferðir til að gera áhorfendur spennta. Lesa meira

Stranger Things – Biðin er löng en verður þess virði

Stranger Things – Biðin er löng en verður þess virði

12.12.2017

Ein vinsælasta þáttaröð ársins er önnur þáttaröð Stranger Things og þegar er búið að gefa grænt ljós á þá þriðju og fjórðu. Ljóst er þó að aðdáendur þurfa að bíða góða stund eftir þeirri næstu, en þriðja þáttaröð kemur ekki í sýningu fyrr en árið 2019. „Þetta pirrar aðdáendur okkar hvað það tekur langan tíma Lesa meira

Tamar semur ljóð um Klevis Sula „Drengurinn lést í okkar fallegu borg þar sem dauðinn lá lævís í leyni“

Tamar semur ljóð um Klevis Sula „Drengurinn lést í okkar fallegu borg þar sem dauðinn lá lævís í leyni“

09.12.2017

Sjómaðurinn og þriggja barna faðirinn, Mikael Tamar Elíasson, hefur vakið verðskuldaða athygli á samfélagsmiðlum fyrir ljóð sín. Nýjasta ljóð hans fjallar um Klevis Sula, unga manninn frá Albaníu sem lét lífið eftir hnífstunguárás á Austurvelli um síðustu helgi.  Harmleikur seilast í hugann á mér í Reykjavík lést ungur maður skiptir það máli hvaðan hann er Lesa meira

Horfðu á evrópska kvikmyndahátíð heima í stofu

Horfðu á evrópska kvikmyndahátíð heima í stofu

08.12.2017

Í samstarfi við RIFF býður ArteKino kvikmyndahátíðin til kvikmyndaveislu heima í stofu frá 10. – 17. desember. ArteKino hefur valið tíu framúrskarandi evrópskar kvikmyndir frá síðustu mánuðum og árum og verða þær allar aðgengilegar á netinu til 17. desember fyrir áhorfendur víðsvegar um Evrópu! ArteKino er evrópsk kvikmyndahátíð sem haldin er á netinu. Hún var stofnuð af Lesa meira

Kviknar útgáfuboð – Fyrsta alíslenska bók sinnar tegundar

Kviknar útgáfuboð – Fyrsta alíslenska bók sinnar tegundar

06.12.2017

Útgáfugaman Kviknar var haldið á Kaffi Laugalæk þann 1.desember. Kviknar er fyrsta alíslenska bók sinnar tegundar en hún fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Verkið hefur verið rúm 12 ár í vinnslu og því stór dagur fyrir þau sem að henni komu. Andrea Eyland Sóleyjar og Björgvinsdóttir er höfundur, Hafdís ljósmóðir bókarinnar og Aldís Pálsdóttir Lesa meira

Valin besta leikkonan 81 árs að aldri – Steig á svið aftur eftir 25 ára pásu

Valin besta leikkonan 81 árs að aldri – Steig á svið aftur eftir 25 ára pásu

05.12.2017

Glenda Jackson var valin besta leikkonan á London leiklistarverðlaunahátíðinni (London Evening Standard Theatre Awards) sem haldin var á sunnudagskvöldið síðastliðið. Glenda Jackson er vel þekkt leikkona í Bretlandi og víðar og lék hún jafnt á sviði, í sjónvarpi og kvikmyndum, en hún er nýlega stigin aftur á leiklistarsviðið eftir 25 ára hlé. Í því langa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af