fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Menning

Forlagið gefur út Nýjar raddir: Verðlaunabækur Ernu, Harðar og Tönju

Forlagið gefur út Nýjar raddir: Verðlaunabækur Ernu, Harðar og Tönju

19.04.2018

Í tilefni af tíu ára afmæli Forlagsins haustið 2017 var efnt til samkeppni um bókmenntatexta eftir óútgefna höfunda undir yfirskriftinni Nýjar raddir. 39 handrit bárust til dómnefndar og hafði hún úr vöndu að ráða. Dómnefndina skipuðu Sigþrúður Gunnarsdóttir, ritstjóri hjá Forlaginu, og bókmenntafræðingarnir Silja Aðalsteinsdóttir og Ingi Björn Guðnason. Niðurstaðan varð að verðlauna þrjár sögur Lesa meira

Elín leitar að Týndu systurinni

Elín leitar að Týndu systurinni

16.04.2018

Það var með talsverðri eftirvæntingu sem starfsmenn Drápu biðu eftir því að nýja bókin, Týnda systirin, kæmi inn á lager hjá okkur síðastliðinn föstudag. Eftirvæntingin breyttist í tær vonbrigði því brettið sem kom til Drápu innihélt ranga bók! Í stað þess að fá nýjustu bók metsöluhöfundarins B.A. Paris var þarna kominn stafli af bókum fyrir Lesa meira

Þórarinn á forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2017: „Við rasskinnarnar loddu eistu sem hreyfðust nær og fjær..“

Þórarinn á forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2017: „Við rasskinnarnar loddu eistu sem hreyfðust nær og fjær..“

16.04.2018

Þórarinn Leifsson hlaut Rauðu hrafnsfjöðrina, verðlaun fyrir forvitnilegustu kynlífslýsingu ársins 2017, á aðalfundi lestrarfélagsins Krumma síðastliðinn föstudag. Verðlaunalýsingin birtist í skáldsögu Þórarins Kaldakoli, sem kom út á síðasta ári. Þetta var í tólfta sinn sem Rauða hrafnsfjöðrin er veitt, en meðal vinningshafa fyrri ára eru Sigurbjörg Þrastardóttir, Bergsveinn Birgisson, Elísabet Jökulsdóttir, Megas, Auður Ava Ólafsdóttir Lesa meira

Metsöluhöfundurinn Iain Reid, yngri bróðir frú Elizu Reid heldur útgáfuhóf í Reykjavík

Metsöluhöfundurinn Iain Reid, yngri bróðir frú Elizu Reid heldur útgáfuhóf í Reykjavík

13.04.2018

Nýlega kom fyrsta skáldsaga kanadíska rithöfundarins Iain Reid út hjá Veröld í þýðingu Árna Óskarssonar. Reid, sem búsettur er í Kanada, er yngri bróðir frú Elizu Reid forsetafrúar okkar. Reid hefur áður gefið út æviminningar sínar í tveimur bókum: A Year in the Life of an Over-Educated, Underemployed, Twentysomething Who Moves Back Home (árið 2010) Lesa meira

Rósa Ásgeirsdóttir elskar að skapa ævintýri fyrir börn

Rósa Ásgeirsdóttir elskar að skapa ævintýri fyrir börn

08.04.2018

Rósa Ásgeirsdóttir leikkona hefur verið hluti af Leikhópnum Lottu í tíu ár. Á þeim tíma hefur hún skellt sér í hin ýmsu gervi og veitt börnum víðs vegar um landið ómælda gleði. Rósa segir að börn séu frábærir áhorfendur sem geri leikurum alveg ljóst ef þeim mislíkar eitthvað í sýningunni. „Börnin eru svo fyndin og þau spyrja Lesa meira

Atli Steinn fékk lánaða bókasafnsbók með óvæntum afleiðingum: „Passið hvað þið setjið á Facebook – þið gætuð þurft að þýða það“

Atli Steinn fékk lánaða bókasafnsbók með óvæntum afleiðingum: „Passið hvað þið setjið á Facebook – þið gætuð þurft að þýða það“

Fókus
06.04.2018

Rokkarinn, gleðigjafinn, íslenskuseníið og prófarkalesarinn Atli Steinn Guðmundsson hefur verið búsettur í Noregi, ásamt konu sinni, Rósu Lind Björnsdóttur, frá því í maí árið 2010. Atli Steinn sem er með þrjár háskólagráður vinnur í fullu starfi hjá AGA gasframleiðandanum og í hlutastarfi sem prófarkalesari hjá Morgunblaðinu, auk þess sem hann skrifar líka af og til Lesa meira

Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð hefst á morgun í Bíó Paradís: Börn hvött til að mæta í búningum

Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð hefst á morgun í Bíó Paradís: Börn hvött til að mæta í búningum

Fókus
04.04.2018

Á morgun kl. 17 er opnunarhátíð Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem haldin verður í Bíó Paradís. Allir eru velkomnir og aðgangur er ókeypis. Börn á öllum aldri eru hvött til þess að mæta í búningum og þema hátíðarinnar í ár er umburðarlyndi! Hátíðin hefur fest sig í sessi sem árlegur menningarviðburður og hefur brotið blað Lesa meira

Stebbi Jak: Söfnun á Karolina Fund fyrir sólóplötu

Stebbi Jak: Söfnun á Karolina Fund fyrir sólóplötu

Fókus
03.04.2018

Stefán Jakobsson, söngvari Dimmu og Föstudagslaganna, vinnur nú að sinni fyrstu sólóplötu. Í byrjun mars kom fyrsta lagið út, Flóttamaður, og er það aðgengilegt á YouTube og Spotify. Stebbi leitar nú eftir stuðningi í gegnum Karolina Fund til að fjármagna hluta verkefnisins. „Svona verkefni er þungt í vöfum og síður en svo sjálfsagt að þetta Lesa meira

Bjóða upp á sýningu Ég man þig í Bakka, tökustað myndarinnar

Bjóða upp á sýningu Ég man þig í Bakka, tökustað myndarinnar

Fókus
29.03.2018

Kvikmyndin Ég man þig, sem gerð er eftir samnefndri bók Yrsu Sigurðardóttur, var að hluta kvikmynduð í Bakka í Grindavík, sem er ein elsta uppistandandi verbúð á Suðurnesjum. Minja- og sögufélag Grindavíkur eignaðist húsið í maí 2015 og hefur síðan unnið að því að gera það upp. Til allrar hamingju fyrir framleiðendur myndarinnar voru framkvæmdir Lesa meira

13 bráðfyndnar gamanmyndir á Netflix

13 bráðfyndnar gamanmyndir á Netflix

19.02.2018

Það bíða líklega langflestir Íslendingar eftir því að sólin hækki á lofti og vetur konungur láti sig hverfa af landi brott, enda hefur veturinn verið sérstaklega þungur undanfarnar vikur. Það er þó eitt hægt að gera til þess að stytta biðina og það er að koma sér vel fyrir í sófanum með eitthvað gott að narta í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af