fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Menning

Hjartasteinarnir í Hafnarfirði horfnir

Hjartasteinarnir í Hafnarfirði horfnir

Fréttir
13.02.2024

Íbúar í miðbæ Hafnarfjarðar tóku eftir því fyrir skemmstu að búið var að fjarlægja hina svokölluðu Hjartasteina sem stóðu fyrir framan Bæjarbíó. Í staðinn voru komnir venjulegir hellusteinar. „Við erum aðeins að breyta þeim. Það koma nýir niður á sama stað,“ segir Páll Eyjólfsson, framkvæmdastjóri Bæjarbíós. Þrír hafnfirskir listamenn hafa fengið sinn Hjartastein. Tónlistarmaðurinn Björgvin Lesa meira

Frönsk kvikmyndaveisla framundan

Frönsk kvikmyndaveisla framundan

Fókus
16.01.2024

Franska kvikmyndahátíðin verður haldin í tuttugasta og fjórða skiptið í Bíó Paradís dagana 19. til 28. janúar 2024. Stórkostleg frönsk kvikmyndaveisla, brot af bestu kvikmyndum ársins í samstarfi við Franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Francaise de Reykjavík. Facebookviðburður.

„Hérna er skórinn. Þeir eru búnir að drepa Bjarna bróður!“  

„Hérna er skórinn. Þeir eru búnir að drepa Bjarna bróður!“  

Fókus
18.12.2023

Í bókinni Vesturbærinn – Húsin, fólkið sögurnar leiðir Sigurður Helgason okkur um þetta einstaka og söguríka hverfi og gerir mörgu skil. Í kaflanum sem hér fer á eftir og birtur er með leyfi útgefanda verður gripið niður í bókina og staðnæmst við þrjár persónur sem koma þar við sögu. Bryndís Zoëga taldi innflutt leikföng á Lesa meira

Kom völva í veg fyrir árás nasista á Reyðarfjörð?

Kom völva í veg fyrir árás nasista á Reyðarfjörð?

Fókus
16.12.2023

Í nýútkominni bók sinni, Völvur á Íslandi, fjallar Sigurður Ægisson um 70 völvuleiði á landinu. Sumum þeirra fylgja magnaðar sögur. Eitt þeirra er á Hólmahálsi í Reyðarfirði.  Við grípum hér niður í frásögnina af völvunni sem þar hvílir, en kaflinn er birtur með leyfi útgefanda. Ásmundur Helgason (1872–1948), útvegsbóndi, fræðimaður og rithöfundur frá Bjargi í Lesa meira

Fyndið, skemmtilegt og þrælspennandi gamanævintýri

Fyndið, skemmtilegt og þrælspennandi gamanævintýri

Fókus
11.12.2023

Æsispennandi og kostuleg ævintýri borgarrefanna og systkinanna Nönnu og Tedda halda hér áfram. Nú búa þau í Rumpuskógi og óvæntur gestur birtist. Þetta er einkar reffilegur refur en er hann með hættulegar áætlanir á prjónunum? Sprenghlægileg og spennandi bók, sem er skemmtilega myndlýst af höfundi. Rumpuskógur: látum feldi fljúga eftir Nadiu Shireen er önnur bók Lesa meira

Dillandi skemmtileg bók um Loka

Dillandi skemmtileg bók um Loka

Fókus
11.12.2023

Loki er þekktur fyrir prakkarastrik og ekki gengur honum vel að sanna fyrir Óðni að hann geti hagað sér almennilega! Þetta er önnur bókin í ritröðinni um Loka og dvölina á jörðinni sem Óðinn skikkaði hann til. Bráðskemmtileg og fyndin bók með rætur í menningararfinum. Fyrsta bókin um Loka og leiðangur hans kom út hér Lesa meira

Verðlaunabókin Litlasti jakinn gefur hugmyndafluginu lausan tauminn

Verðlaunabókin Litlasti jakinn gefur hugmyndafluginu lausan tauminn

Fókus
10.12.2023

Litlasti jakinn (e. The Littlest Yak) er myndrík barnabók fyrir yngsta fólkið okkar, en hún er eftir hinn ástsæla breska barnabókahöfund Lu Fraser. Bókin hefur verið tilnefnd til fjölda verðlauna í Bretlandi. Myndlýsing í bókinni eftir Kate Hindley er mjög skemmtileg. Þýðingin er einnig mjög vönduð, en Sólveig Sif Hreiðarsdóttir þýddi bókina. Sagan segir frá Lesa meira

Bókaspjall: Knappa formið í góðu formi

Bókaspjall: Knappa formið í góðu formi

Fókus
07.12.2023

Þegar sígur á seinni hluta jólabókavertíðarinnar finnur maður til þakklætis yfir fjölbreyttu úrvali og háum gæðum. Bókaútgáfa er ekki auðveldur bissniss, síst af öllu á litlu markaðssvæði eins og Íslandi, og það er ekki sjálfgefið að rithöfundar, bókaútgáfur og bóksalar tryggi jafngott úrval og raun ber vitni. Arðurinn er ekki mikill í krónum talið en Lesa meira

Þessar bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna

Þessar bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna

Fókus
05.12.2023

Mikið var um dýrðir á Borgarbókasafninu í í Grófinni í dag þegar níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna og kvára á Íslandi. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar: Í flokki barna- og unglingabókmennta: Hrím eftir Hildi Knútsdóttur Ég þori! Ég get! Ég vil! eftir Lindu Ólafsdóttur Íslensk myndlist og fólkið sem ruddi brautina eftir Margréti Lesa meira

Þau eru tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans

Þau eru tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans

Fókus
01.12.2023

Tilnefningar til Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans og Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2023 voru kynntar í dag í Eddu, Arngrímsgötu 5.  Bæði verðlaun verða afhent um mánaðamótin janúar-febrúar á komandi ári af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. Formenn dómnefndanna fjögurra, Hjalti Freyr Magnússon, Kristján Sigurjónsson, Steingerður Steinarsdóttir og Steinunn Valdís Óskarsdóttir munu koma saman ásamt forsetaskipuðum formanni, Kristínu Ingu Viðarsdóttur, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af