Arnar Dór með ábreiðu af lagi Simon & Garfunkel
FókusNýlega tók söngvarinn Arnar Dór ábreiðu af lagi Simon & Garfunkel, Bridge Over Troubled Water. Margir ættu að kannast við Arnar Dór en hann lenti í 2. sæti í VOICE Ísland í fyrra og í vor stóð hann fyrir Michael Bublé tónleikum fyrir fullu húsi í Salnum, Kópavogi. Lagið kom út 1970 á samnefndri plötu Lesa meira
Hvernig stöðvar maður morðingja sem enginn trúir að sé til?
FókusLo Blacklock, blaðakona sem skrifar fyrir ferðatímarit, hefur nýlega fengið besta verkefni lífs síns; vikuferð á lúxus-skemmtiferðaskipi með aðeins örfáum klefum. Himinninn er blár, hafið kyrrt og vingjarnlegu útvöldu gestirnir eru fullir kátínu þegar skemmtiferðaskipið Aurora hefur ferð sína í hinum stórfenglega Norðursjó um norsku firðina. Í fyrstu er dvöl Lo ekkert annað en ánægjuleg; klefarnir eru íburðarmiklir, matarboðin Lesa meira
Hátíðartónleikar Eyþórs Inga – Létt og hugljúf kvöldstund
FókusEyþór Ingi Gunnlaugsson heldur jólatónleika í ár, líkt og fyrri ár, en hann er án efa einn af okkar fremstu söngvurum í dag. Hann hefur einnig getið sér gott orð fyrir að vera mögnuð eftirherma. Hér er á ferðinni létt, hugljúf og jólaleg kvöldstund þar sem Eyþór kemur fram einn síns liðs, með píanóið, gítarinn Lesa meira
Framúrstefna í kvikmyndagerð og mannréttindamál í brennidepli
FókusÁr hvert safnast saman bíógestir úr öllum áttum, í ellefu daga, til að njóta fjölbreyttra og menningarlegra kvikmynda í höfuðborg Íslands. Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík (RIFF) fer af stað með herlegheitum í næstu viku og fagnar fimmtán ára afmæli sínu í ár og sjást engin merki um hjöðnun. Gera má ráð fyrir því að dagskráin Lesa meira
MAk leitar að ungum og hæfileikaríkum leikurum
FókusMenningarfélag Akureyrar leitar nú að hæfileikaríkum krökkum á aldrinum 9-14 ára til að taka þátt í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á Gallsteinum afa Gissa. Opnar prufur verða haldnar í Hofi 20. – 23. september næstkomandi og skráning í prufurnar fer fram á mak.is. Gallsteinar afa Gissa er fjölskyldusöngleikur eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur sem verður frumsýndur 23. febrúar 2019. Söngleikurinn Lesa meira
Daria býður í vinnustofu um heimstónlist
FókusNúna um helgina mun tónlistarkonan Daria Marmaluk-Hajioannou koma til Íslands og vera með vinnustofu um heimstónlist í Menningarhúsinu í Grófinni. Í tilkynningu frá safninu segir að námskeiðin hennar hafa verið afar vinsæl þar sem hún kennir á alls kyns skemmtileg hljóðfæri sem við sjáum kannski ekki á hverjum degi. DARIA heitir fullu nafni Daria Lesa meira
Ritdómur um Heimsendi eftir Guðmund Steingrímsson: Skrautleg og kreddulaus feigðarför
FókusGuðmundur Steingrímsson: Heimsendir 168 bls. Bjartur Erum við öll að leita að ást og vináttu í þessu lífi eða er okkur ofar í huga að koma ár okkar vel fyrir borð – jafnvel á kostnað annarra? Er rangt að stunda kynlíf með öðrum en maka sínum? Er rangt að framleiða klámmyndir eða taka inn fíkniefni Lesa meira
Leiðsögn Rögnu Fróða og Furðuverusmiðja fyrir fjölskyldur
FókusHANDVERK OG HÖNNUN og Listasafn Reykjanesbæjar bjóða á næstunni upp á tvær mjög spennandi smiðjur og leiðsagnir í tengslum við sýninguna Endalaust í Duus Safnahúsum. Sýningin inniheldur einungis verk úr endurunnum efnivið, þar sem hlutum sem annars yrði mögulega hent, er gefið nýtt og betra líf. Um er að ræða fjölbreytt og ólík viðfangsefni og Lesa meira
Allt sem er frábært frumsýnt í Borgarleikhúsinu
FókusFyrsta frumsýning leikársins í Borgarleikhúsinu verður í kvöld, föstudagskvöld, þegar að einleikurinn Allt sem er frábært verður frumsýndur á Litla sviði leikhússins. Um er að ræða gleðileik um depurð með Vali Frey Einarssyni sem er eini leikari sýningarinnar. Hann segir sögu ungs manns sem reynir að bregðast við þunglyndi og depurð móður sinnar með því að Lesa meira
Midgard hefst í Laugardalshöll á laugardag
FókusÁ laugardaginn hefst viðburður sem á sér ekki fordæmi á Íslandi, ráðstefna fyrir „nördisma“ af öllu tagi. Ber hún nafnið Midgard og er samstarfsverkefni ýmissa aðila. Slíkar ráðstefnur þekkjast víða um heim og nú gefst Íslendingum tækifæri á að sjá alls kyns viðburði og taka þátt í keppnum. Ráðstefnunni lýkur á sunnudag. Þekktir erlendir gestir Lesa meira