fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Menning

Heimsþekkta norska tónskáldið Trond Kverno gestur í sunnudagsmessu Hallgrímskirkju

Heimsþekkta norska tónskáldið Trond Kverno gestur í sunnudagsmessu Hallgrímskirkju

Fókus
08.09.2018

Hátíðarmessa verður í Hallgrímskirkju kl. 11 með tónlist norska tónskáldsins Trond Kverno. Norska tónskáldið Trond Kverno er gestur árlegrar Organistastefnu, sem haldin er fyrir organista á vegum Söngmálastjóra þjóðkirkjunnar í Skálholti um helgina. Trond Kverno, sem er með þekktustu og virtustu tónskáldum Norðurlandanna hefur samið mjög mikið af kirkjutónlist, bæði stór kórverk og sálma. Sálmalög hans þykja sérlega falleg og grípandi og Lesa meira

Styrmir Örn Guðmundsson framkvæmir Líffæraflutning

Styrmir Örn Guðmundsson framkvæmir Líffæraflutning

Fókus
08.09.2018

Á morgun, sunnudaginn 9. september kl. 15, fremur Styrmir Örn Guðmundsson gjörning sem ber nafnið: Líffæraflutningur á Gerðasafni í Kópavogi. Í verkinu hefur Styrmir mótað seríu leirskúlptúra sem hver og einn sækir form sitt í lögun líffæra. Styrmir valdi líffærin út frá forminu því hér gegna þau hlutverki hljóðfæra.  Maginn er Udu tromma, lifrin er Lesa meira

Ragnheiður Káradóttir opnar Utan svæðis í dag

Ragnheiður Káradóttir opnar Utan svæðis í dag

Fókus
08.09.2018

Í dag kl. 17 opnar Ragnheiður Káradóttir sýninguna Utan svæðis í Harbinger. Sýningin stendur til 29. september næstkomandi. Moppuhaus vinnur verk sín streitulaust. Rottur koma og fara. Með myrkvuðum pollum á milli staða. Beinahjasl á víð og dreif. Mitt á meðal. Utan svæða. Innsetning Ragnheiðar í Harbinger er áframhald af því sem hún hefur verið Lesa meira

Stjörnu-Sævar og himingeimurinn

Stjörnu-Sævar og himingeimurinn

Fókus
08.09.2018

 Sævar Helgi Bragason, stundum betur þekktur sem Stjörnu-Sævar, mun heimsækja Borgarbókasafnið í Kringlunni í dag kl. 13.30 og fræða okkur um himingeiminn.    Hvað sjást margar stjörnur á himninum? Gæti verið líf á öðrum hnöttum? Hvað eru svarthol? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum verður (kannski) svarað. Stjörnuhiminninn fyrir ofan okkur verður skoðaður, við finnum út af hverju tunglið Lesa meira

Fjölskylduleiðsögn um Einskismannsland

Fjölskylduleiðsögn um Einskismannsland

Fókus
08.09.2018

Listasafn Reykjavíkur býður upp á fjölskylduleiðangur í dag kl. 11 um hálendisverk listamanna á sýningunni Einskismannsland – Ríkir þar fegurðin ein?   Skemmtileg og fjölskyldumiðuð leiðsögn þar sem börnin fá áhugaverð verkefni og tækifæri til að tjá upplifun sína á margvíslegan hátt.   Aðgöngumiði á safnið gildir. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Frítt Lesa meira

BSÍ gefur út sína fyrstu plötu og lag – Ekki á leið

BSÍ gefur út sína fyrstu plötu og lag – Ekki á leið

Fókus
07.09.2018

Í dag, föstudaginn 7. september, kemur út fyrsta EP-plata hljómsveitarinnar BSÍ. Platan er fáanleg sem 7” vínyll en er einnig fáanleg á Itunes, Spotify og Bandcamp. DIY útgáfufyrirtækið Tomatenplatten (Berlín) sér um útgáfuna í samstarfi við Why Not? Plötur (Reykjavík). Einnig var að koma út myndband af umferðagjörningi og fyrsta lagi hljómsveitarinnar. BSÍ eru Sigurlaug Lesa meira

Styttist í stórtónleika Helga – Eldhress á æfingu

Styttist í stórtónleika Helga – Eldhress á æfingu

Fókus
07.09.2018

Helgi Björns varð 60 ára þann 10. júlí og af því tilefni blæs hann til glæsilegra stórtónleika í Laugardalshöllinni á morgun, laugardaginn 8. september. Það er einvala lið sem verður Helga til halds og trausts á sviðinu, en sérstakir gestir eru: Emmsjé Gauti, Högni og Ragga Gísla. Helgi hefur átt gifturíkan feril sem söngvari, leikari Lesa meira

Bókasafnsdagurinn er haldinn hátíðlegur í dag – Þemað í ár er vísindi

Bókasafnsdagurinn er haldinn hátíðlegur í dag – Þemað í ár er vísindi

Fókus
07.09.2018

Tilgangur dagsins er að vekja athygli á mikilvægi bókasafna í nútímasamfélagi og einnig er hann hátíðardagur starfsfólks bókasafna. Dagurinn er haldinn á hverju ári og er slagorð dagsins í ár, Lestur er bestur – fyrir vísindin. Sá hluti slagorðsins sem er á eftir „Lestur er bestur“ er ávallt tengdur þema dagins og í ár er Lesa meira

Svavar Knútur gefur út lagið Hurting – „Sneisafullt af sjálfshatri, skömm og innbyggðri sorg“

Svavar Knútur gefur út lagið Hurting – „Sneisafullt af sjálfshatri, skömm og innbyggðri sorg“

Fókus
07.09.2018

Í dag gaf tónlistarmaðurinn Svavar Knútur út nýtt lag The Hurting, en lagið verður á plötu hans, Ahoy! Side A, sem kemur út 14. september. „Mér þykir afskaplega vænt um lagið og hlakka til að sjá hvernig það fer út í heiminn,“ segir Svavar Knútur og segir jafnframt að tónlistarmyndbandið sé alveg dáskemmtilegt listakollektív. Myndbandið Lesa meira

Margrét hannaði búninga fyrir kvikmynd um Anders Breivik – „Þetta var svolítið mikið“

Margrét hannaði búninga fyrir kvikmynd um Anders Breivik – „Þetta var svolítið mikið“

Fókus
07.09.2018

„Þetta er rosalega áhrifarík mynd og ég get ekki hætt að hugsa um hana,“ segir búningahönnuðurinn Margrét Einarsdóttir, en hún sá um 3.600 búninga fyrir kvikmyndina 22 July sem streymiveitan Netflix framleiðir. Kvikmyndin fjallar um fjöldamorð Anders Behring Breivik í Útey og var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum á dögunum við frábærar viðtökur. Margrét var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af