fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Menning

Gyða Valtýsdóttir sendir frá sér annað lag af væntanlegri plötu, Evolution

Gyða Valtýsdóttir sendir frá sér annað lag af væntanlegri plötu, Evolution

Fókus
14.09.2018

Gyða Valtýsdóttir hefur nú tilkynnt um nýtt verkefni og plötu: GYDA – Evolution. Platan er fyrsta plata Gyðu sem inniheldur hennar eigin lagasmíðar, en síðasta plata hennar, Epicycle, innihélt eldri tónsmíðar tónskálda á borð við Messiaen og Schubert í nýjum búning. Gyða hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins fyrir Epicycle.  Nú hefur vefsíðan self-titled magazine frumflutt nýtt Lesa meira

Ritdómur um Meistararnir: Rosknir kappar og ævintýri þeirra í Finnlandi

Ritdómur um Meistararnir: Rosknir kappar og ævintýri þeirra í Finnlandi

Fókus
14.09.2018

Hjörtur Marteinsson: Meistararnir Útgefandi: JPV 217 bls.   Skáldsagan Meistararnir eftir Hjört Marteinsson fjallar um fremur óvenjulegt efni: Keppnisferð nokkurra roskinna frjálsíþróttamanna á Evrópumót öldunga í Finnlandi árið 1972. Með fullri virðingu fyrir þessu viðfangsefni þá er það mjög sérhæft og höfðar ekki nema til fremur þröngs hóps. Skáldsaga með þessu efni þarf því klárlega Lesa meira

Ronja ræningjadóttir fyrsta frumsýning Þjóðleikhússins – Höfundur tónlistar verður gestur á frumsýningu

Ronja ræningjadóttir fyrsta frumsýning Þjóðleikhússins – Höfundur tónlistar verður gestur á frumsýningu

Fókus
14.09.2018

Þjóðleikhúsið frumsýnir fjölskyldusöngleikinn Ronju ræningjadóttur á morgun, laugardaginn 15. september. Leikstjóri er Selma Björnsdóttir en hlutverk Ronju er í höndum Sölku Sólar. Ronja er fyrsta frumsýning Þjóðleikhússins á leikárinu. Ronja ræningjadóttir er ein dáðasta saga Astridar Lindgren, í senn ævintýraleg, spennandi, fyndin og hjartnæm. Verkið fjallar meðal annars um hugrekki, sjálfstæði, mikilvægi vináttunnar og samskipti Lesa meira

Judas Priest spila í Laugardalshöllinni

Judas Priest spila í Laugardalshöllinni

Fókus
14.09.2018

Þungarokksrisarnir Judas Priest koma til Íslands og halda tónleika þann 24. janúar á næsta ári í Laugardalshöll. Hljómsveitin Dimma mun sjá um upphitun. Hljómsveitin var stofnuð í bresku borginni West Bromwich, í nálægt við Birmingham, árið 1969 og hefur starfað óslitið síðan. Mestri frægð náði hljómsveitin undir lok áttunda áratugsins og fram á þann níunda. Lesa meira

JAK heldur útgáfutónleika fyrstu sólóplötu sinnar – „Platan kallar á spilun“

JAK heldur útgáfutónleika fyrstu sólóplötu sinnar – „Platan kallar á spilun“

Fókus
13.09.2018

Söngvarinn Stefán Jakobsson hefur fyrir löngu getið sér gott orð með hljómsveitinni DIMMA og víðar. Undanfarið hefur hann unnið að sinni fyrstu sólóplötu, sem heitir einfaldlega JAK sem er einnig listamannsnafn Stefáns. Tónlistina vann Stefán í samvinnu við Halldór Á Björnsson (Legend), textasmíðar eru Stefáns og Magnúsar Þórs og landskunnir tónlistarmenn og vinir ljáðu Stefáni Lesa meira

Eldur og Ís Tamars í útsetningu Snorra

Eldur og Ís Tamars í útsetningu Snorra

Fókus
13.09.2018

Sjómaðurinn og þriggja barna faðirinn, Mikael Tamar Elíasson, hefur vakið verðskuldaða athygli á samfélagsmiðlum fyrir ljóð sín. Í gær kom út lagið Eldur og ís í útsetningu Snorra Snorrasonar,  en Tamar á bæði lag og texta. Eftir að hafa legið með þetta lag ofan í skúffu síðan í vetur þá hoppaði það upp og vill Lesa meira

Smáa letrið – Hárbeitt og sjóðandi byltingarþjóð Lindu Vilhjálmsdóttur

Smáa letrið – Hárbeitt og sjóðandi byltingarþjóð Lindu Vilhjálmsdóttur

Fókus
13.09.2018

Smáa letrið er sjöunda ljóðabók Lindu Vilhjálmsdóttur, kynngi mögnuð bók full af hárbeittum og sjóðandi feminískum byltingarljóðum um formæður og fjallkonur, dömur og druslur – konur fyrr og nú, dæmdar í óskráða ánauð allar sem ein. Ljóðin eru hrein og bein, meitluð og leiftrandi kímin á köflum, og áhrifamáttur þeirra felst ekki síst í því hve Lesa meira

Magnús og Jóhann bæta við aukatónleikum í Bæjarbíói

Magnús og Jóhann bæta við aukatónleikum í Bæjarbíói

Fókus
13.09.2018

Vegna mikillar eftirspurnar á tónleika Magnúsar Þórs Sigmundssonar og Jóhanns Helgasonar í Bæjarbíói bæta þeir félagar við aukatónleikum miðvikudagskvöldið 19. september næstkomandi. Hljómsveitarstjóri er Börkur Hrafn Birgisson kenndur við Jagúar og Benzin music. Á dagskránni verður samantekt af bestu lögum þeirra. Það vita ekki allir en þeir eiga aragrúa af lögum sem lifað hafa með Lesa meira

Nýjasta plata Helga Björns komin út – Inniheldur 8 glæný lög

Nýjasta plata Helga Björns komin út – Inniheldur 8 glæný lög

Fókus
13.09.2018

Nýjasta platan frá Helga Björnssyni, Ég stoppa hnöttinn með puttanum, kom út í dag. Fæst hún á geisladiski í helstu verslunum og á aldamusic.is. Um er að ræða 8 glæný lög sem mestmegnis eru samin af þeim Helgi Björnssyni, Guðmundi Óskari Guðmundssyni og Atla Bollasyni. Hér má finna nýju plötuna ásamt eldri plötum Helga. Platan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af