Ólga vegna væntanlegs útboðs Salarins í Kópavogi – „Þetta mun enda sem skemmtistaður“
FréttirKlassískt tónlistarfólk á Íslandi er uggandi yfir áformum Kópavogsbæjar um að bjóða út starfsemi Salarins. Minnihlutaflokkarnir í bæjarstjórn taka undir áhyggjur FÍH og Klassís í málinu. „Það er rosalega sárt að sjá á eftir Salnum verða enn einn skemmtistaðurinn. Það er nóg til af þeim,“ segir Gissur Páll Gissurarson söngvari og meðstjórnandi hjá Klassís, fagfélagi klassískra söngvara. Félagið hefur lýst þungum Lesa meira
Björn tekst á við tabú með auðmýkt – „Ég held að dauðinn sé afskaplega mikið feimnismál“
Fókus„Ég horfði í kringum mig og sá að það vantaði svona bók. Mörgu tabúinu hefur verið rutt til hliðar seinni ár en enn er verk að vinna. Flestir eru sammála um að það að létta bannhelgi af fyrirbærum sem margir óttast getur hjálpað mörgum og er samfélögum oftast til bóta. Það var einhvern veginn no Lesa meira
Matthías Tryggvi ráðinn listrænn ráðunautur í Þjóðleikhúsinu
FréttirMatthías Tryggvi Haraldsson, leikskáld og sviðshöfundur, hefur verið ráðinn í starf listræns ráðunautar Þjóðleikhússins. Matthías hefur víðtæka reynslu úr íslensku leikhús- og menningarlífi en er þekktastur fyrir leikverk sín og þátttöku í hljómsveitinni Hatara. Matthías Tryggvi gengur þar með til liðs við teymi listrænna stjórnenda Þjóðleikhússins. Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir, sem gegnt hefur starfinu um tæpra Lesa meira
Bíómynd um viðburðaríka ævi listmálarans Munch frumsýnd á morgun
FókusNorska bíómyndin Munch verður frumsýnd á Viaplay á morgun, föstudaginn 24. mars. Myndin hefur fengið glimrandi dóma eftir að hún var frumsýnd í norskum bíóhúsum í janúar síðastliðinn. Málarinn heimsþekkti, Edvard Munch, er leikinn af fjórum þekktum, norskum leikurum, Alfred Ekker Strande, Mattis Herman Nyquist, Ola G. Furuseth og Anne Krigesvoll. List Edvards Munchs er Lesa meira
Gísli Örn bæjarlistamaður Seltjarnarness
FókusGísli Örn Garðarson leikari og leikstjóri var útnefndur bæjarlistamaður Seltjarnarness 2023 við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness í gær, föstudag. Eins og fram kemur á vef Fréttablaðsins í dag er þetta í tuttugasta og sjöunda sinn sem bæjarlistamaður Seltjarnarness er útnefndur en Menningarnefnd Seltjarnarness sér um val bæjarlistamanns ár hvert. Í heiðursathöfninni veitti Þórdís Sigurðardóttir Lesa meira
Kvika Þóru tilnefnd til Dyflinnar verðlauna – „Frumraun mín sigtuð út og flokkuð til rjómans“
FókusÞóra Hjörleifsdóttir rithöfundur er tilnefnd á langlista Bókmenntaverðlauna í Dublin, Dublin Literary Award, fyrir bók sína Kviku, í enskri þýðingu Meg Matich. Verðlaunin eru bókmenntaverðlaun almenningsbókasafna um víða veröld, 84 bókasöfn frá 31 landi tilnefna bækur og eru 70 bækur tilnefndar að þessu sinni, þar af 14 bækur sem eru frumraun höfundar, líkt og bók Lesa meira
Blake Lively er Lily – Metsölubók á hvíta tjaldið
FókusGossip Girl stjarnan Blake Lively mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni It Ends With Us, sem byggð er á samnefndri metsölubók Cooleen Hoover. Bókin kom út árið 2019, fór strax í fyrsta sæti metsölulista New York Times og hefur setið í 84 vikur í efstu sætum listans. Bókin hefur selst í yfir milljón eintökum um allan Lesa meira
Arndís, Ragnar og Pedro verðlaunuð – Skúli hlaut Blóðdropann fyrir frumraun sína
FréttirForseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti í kvöld, þriðjudaginn 24. janúar, Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku glæpasagnaverðlaunin Blóðdropann, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum og í beinni útsendingu á RÚV. Íslensku bókmenntaverðlaunin skiptast í þrjá flokka og þeir sem að þessu sinni hlutu verðlaunin voru: Arndís Þórarinsdóttir fyrir Kollhnís í flokki barna- og ungmennabóka, Ragnar Stefánsson fyrir Lesa meira
Listamaðurinn Sigurður Sævar opnaði sýningarsal og vinnustofu í hjarta borgarinnar
FókusFram kemur á vef Fréttablaðsins í dag að myndlistamaðurinn Sigurður Sævar Magnúsarson hafi opnað sýningu með verkum sínum á dögunum í nýrri vinnustofu og sýningarsal sem hann hefur opnað að Barónsstíg 11A og B þar sem Argentína steikhús var áður til húsa. Sigurður Sævar festi kaup á húsnæðinu nýverið. Rúmlega 300 gestir heiðruðu Sigurð Sævar Lesa meira
Við getum lært af brunanum í Notre Dame
Á mánudaginn stóð Notre Dame, Maríukirkjan í París, í ljósum logum. Mikill mannfjöldi fylgdist með á götum úti og fólk grét. Allur heimurinn fylgdist með í beinni sjónvarpsútsendingu. Fólk vonaði það besta en óttaðist það versta. Ég hef aldrei heimsótt kirkjuna, aldrei heimsótt Frakkland. Heldur er ég ekki kristinnar trúar. En samt varð mér illt Lesa meira