fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025

Menning

VBMM? er gellupopp í aldamótastíl

VBMM? er gellupopp í aldamótastíl

Fókus
Fyrir 4 dögum

Tónlistarkonurnar Katrín Myrra og Klara Einars senda frá sér lagið VBMM? í dag, föstudaginn 28. febrúar. Lagið vinna þær og semja saman ásamt upptökustjóranum Daybright. Þetta er í fyrsta sinn sem þær vinna saman og segja þær mikilvægt að tónlistarkonur vinni saman, strákarnir séu duglegri í því enn sem komið er að vinna saman með Lesa meira

Allra augu á Guðmundi Inga á frumsýningu

Allra augu á Guðmundi Inga á frumsýningu

Fókus
Fyrir 2 vikum

Kvikmynd Guðmundar Inga Þorvaldssonar, Allra augu á mér (e. All Eyes On Me), var frumsýnd í Bíó Paradís miðvikudaginn 12. febrúar fyrir fullum sal. Guðmundur Ingi aðalleikari og framleiðandi myndarinnar, Oliwia Drozdzyk aðalleikona, Þóra Karítas leikkona og Birgir Hilmarsson tónskáld myndarinnar tóku á móti gestum. Það var rífandi stemning og góður rómur gerður að myndinni. Lesa meira

Ljósbrot hlaut aðalverðlaunin í Gautaborg

Ljósbrot hlaut aðalverðlaunin í Gautaborg

Fókus
03.02.2025

Það var mikið um dýrðir og margt um manninn við lokaathöfn alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Gautaborg á laugardag. Hápunktur athafnarinnar var þegar dómnefndin tilkynnti að íslenska kvikmyndin, Ljósbrot eftir Rúnar Rúnarsson, hefði hlotið hin virtu Dragon Award, sem eru aðalverðlaunin á hátíðinni. Verðlaunaféð er með þeim hæstu í kvikmyndageiranum, rétt rúmlega fimm milljónir króna. Heather Millard Lesa meira

Verðlaunahafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2024

Verðlaunahafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2024

Fókus
29.01.2025

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, afhenti í dag, miðvikudaginn 29. janúar, Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku glæpasagnaverðlaunin Blóðdropann, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum og í beinni útsendingu á RÚV. Verðlaunin nema einni milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk og eru kostuð af Félagi íslenskra bókaútgefenda. Verðlaunagripurinn Blængur, blásvartur hrafn steyptur í kopar, eftir myndlistarmanninn Matthías Rúnar Sigurðsson, var Lesa meira

Vill að RÚV geri samning við Vesturport

Vill að RÚV geri samning við Vesturport

Fókus
20.01.2025

Sýningum á þáttaröðinni Vigdís lauk á RÚV í gærkvöldi. Þættirnir sem eru fjórir segja eins og flestir vita sögu Vigdísar Finnbogadóttur sem var kjörin forseti Íslands árið 1980 og gengdi embættinu í fjögur kjörtímabil til ársins 1996. Þættirnir hafa verið lofaðir í hástert af þeim sem horft hafa á og aðstandendur þáttanna, Vesturport, uppskorið mikið Lesa meira

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina

Fókus
18.01.2025

Tova Sullivan er nýorðin ekkja og farin að vinna við ræstingar í Sædýrasafni Sowell Bay. Það hefur alltaf átt vel við hana að hafa nóg fyrir stafni, ekki síst þegar erfiðleikar steðja að. Eins og þegar Eric, átján ára gamall sonur hennar, hvarf á dularfullan hátt þrjátíu árum fyrr. Sædýrasafnið er fullt af furðuskepnum en Lesa meira

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Fókus
18.01.2025

Writers Guild of America, West (WGAW) tilkynntu tilnefningar sínar fyrir helgi. Sigurvegarar verða heiðraðir á Writers Guild verðlaunahátíðinni sem fer fram laugardaginn 15. febrúar við samtímis athafnir í Los Angeles og New York. Dagsetningin gæti þó breyst vegna hamfaranna í Los Angeles. Writers Guild-verðlaunin heiðra framúrskarandi skrif í kvikmyndum, sjónvarpi, nýjum miðlum, tölvuleikjum, fréttum, útvarps- Lesa meira

Jón Viðar lofar Ífigeníu í hástert

Jón Viðar lofar Ífigeníu í hástert

Fókus
18.01.2025

„Nú er það svo að „leiksigur“ er hugtak sem ég er orðinn tregur til að nota, svo misbrúkað sem það er í fjölmiðlaskrifum hér í seinni tíð.  En að þessu sinni getur maður slegið því fram með bestu samvisku, því að leiksigur var það sannarlega sem Þórey Birgisdóttir vann standandi ein á sviðinu í Tjarnargötu Lesa meira

Conclave með flestar tilnefningar til BAFTA

Conclave með flestar tilnefningar til BAFTA

Fókus
15.01.2025

Kvik­mynd­in Conclave hlaut flestar til­nefn­ing­ar til BAFTA verðlaun­anna eða alls 12 til­nefn­ing­ar. Emilia Perez var með næst­flest­ar til­nefn­ing­ar eða ellefu.  Fræðimenn segja verðlaunahátíðina, sem og aðrar stærri slíkar eins og Golden Globes, gefa vís­bend­ingar um hvaða mynd­ir þykja sig­ur­strang­leg­ar á Óskar­sverðlauna­hátíðinni sem fram fer í byrjun mars. Conclave var tilnefnd til sex verðlauna á ný­af­staðinni Lesa meira

Tónlistarsjóður veitir 77 milljónum til 74 verkefna í fyrri úthlutun ársins 2025

Tónlistarsjóður veitir 77 milljónum til 74 verkefna í fyrri úthlutun ársins 2025

Fréttir
12.01.2025

Fimmtudaginn 9. janúar var haldin móttaka í Tónlistarmiðstöð fyrir styrkhafa fyrri úthlutunar Tónlistarsjóðs 2025. Þetta er í annað sinn sem úthlutað er úr öllum deildum Tónlistarsjóðs sem stofnaður var í fyrra. María Rut Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Tónlistarmiðstöðvar, bauð gesti og styrkhafa velkomna í hús. Í kjölfarið flutti tónlistarkonan Árný Margrét  tvö lög fyrir viðstadda og svo Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af