fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024

Menning

Nældu þér í síðasta bókakonfektið

Nældu þér í síðasta bókakonfektið

Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókakonfekt Forlagsins heldur áfram í kvöld kl. 20 í bókabúð Forlagsins á Fiskislóð 39 í Reykjavík. Kvöldið er það síðasta af fjórum en á þeim koma höfundar höfundar Forlagsins og kynna bækur sínar fyrir gestum, spjalla um þær og lesa upp úr þeim.  Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar Lesa meira

Auri náði naumlega að bjarga barnungum syni sínum frá mansalshring

Auri náði naumlega að bjarga barnungum syni sínum frá mansalshring

Fókus
Fyrir 5 dögum

Nýlega kom út bókin Ég skal hjálpa þér: Saga Auriar. Auri Hinriksson á að baki merkilegan lífsferil en hún er þekktust fyrir að hafa aðstoðað fólk ættleitt frá Srí Lanka að finna líffræðilega foreldra sína og fjölskyldu. Auri er fædd í Colombo á Srí Lanka en flutti fertug til Ísafjarðar með eiginmanni sínum, Þóri Hinrikssyni, Lesa meira

Bókaspjall: Tvær ólíkar spennusögur

Bókaspjall: Tvær ólíkar spennusögur

Fókus
Fyrir 1 viku

Það er með bókmenntirnar eins og lífið að fjölbreytnin er takmarkalaus. Það endurspeglast í tveimur bókum í jólabókaflóðinu sem ég hef verið að lesa undanfarnar tvær vikur, spennusögurnar „Hulda“ eftir Ragnar Jónasson og „Dauðinn einn var vitni“ eftir Stefán Mána. Báðir teljast til vinsælustu höfunda landsins, og meðal langvinsælustu spennusagnahöfundanna, en þessar nýju bækur þeirra Lesa meira

Sjaldséð eining í borgarráði – „Þetta hljóti að verða komið gott“

Sjaldséð eining í borgarráði – „Þetta hljóti að verða komið gott“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Nokkuð sjaldséð eining kemur fram í fundargerð borgarráðs Reykjavíkur frá því í gær en algengara er að í fundargerðunum komi fram ágreiningur. Voru fulltrúar allra flokka nokkurn veginn sammála um að það sé slæmt að menningarstarfsemi þurfi sífellt að víkja fyrir hótel- og gistiþjónustu í miðborginni. Flokkarnir hörmuðu þetta þó mismikið og harmurinn var ekki Lesa meira

Notaleg kvöldstund fyrir bókaunnendur

Notaleg kvöldstund fyrir bókaunnendur

Fókus
Fyrir 1 viku

Bókakonfekt Forlagsins heldur áfram í kvöld kl. 20 í bókabúð Forlagsins á Fiskislóð 39 í Reykjavík. Kvöldið er þriðja af fjórum en á þeim koma höfundar höfundar Forlagsins og kynna bækur sínar fyrir gestum, spjalla um þær og lesa upp úr þeim.  Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast Lesa meira

Getur hjátrúin sagt til um gestakomur?

Getur hjátrúin sagt til um gestakomur?

Pressan
Fyrir 1 viku

Bókin Svartir kettir, fullt tungl og rauðhærðar konur tekur fyrir hjátrúa af ýmsum toga, bæði innlenda og erlenda, gamalgróna og nýja. Höfundurinn er þjóðháttafræðingurinn Símon Jón Jóhannsson og setur hann efnið fram á skýran og einfaldan hátt með því meðal annars að flokka hjátrúna í efnisflokka svo sem dýr, tíminn, líkaminn, ástir og kynlíf, matur Lesa meira

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Matur
Fyrir 2 vikum

Síldardiplómasía, eftir Svíana Ted Karlberg meistarakokk og Håkan Juholt, fyrrum sendiherra hér á landi, fjallar um hinar mörgu hliðar á mesta ólíkindatóli hafsins, síldinni. T.d. hvernig hún birtist okkur í bókmenntunum og myndlistinni, jafnvel í stríði, svo ekki sé nú minnst á allar gómsætu síldarréttina sem þarna er að finna. Þá eru þarna kaflar um Lesa meira

Bókarýni: Ljóslifandi 200 ára gömul harmsaga

Bókarýni: Ljóslifandi 200 ára gömul harmsaga

Fókus
Fyrir 2 vikum

Fyrir utan Guðmundar- og Geirfinnsmálið frá áttunda áratug síðustu aldar eru morðin á Illugastöðum í Húnaþingi árið 1828 og í kjölfar þeirra síðasta aftakan á Íslandi líklega sögufrægasta sakamál í Íslandssögunni. Þótt um 200 ár séu liðin er mikill áhugi til staðar á málinu enda um mikla og harmræna sögu að ræða. Um það hafa Lesa meira

Bókarýni: Brotakennt baksvið stjórnmálanna

Bókarýni: Brotakennt baksvið stjórnmálanna

Fókus
Fyrir 2 vikum

Meðal bóka í flokknum fræðibækur og bækur almenns eðlis sem koma út nú fyrir jólin er bók sem bókaforlagið Bjartur & Veröld gefur út og ber titilinn Fólk og Flakk. Sagnakvöld af baksviði stjórnmálanna. Höfundurinn er landsþekktur, Steingrímur J. Sigfússon fyrrum þingmaður og ráðherra fyrst Alþýðubandalagsins og síðan Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Í bókinni segir Steingrímur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af