Diplómati er drepinn í fyrstu glæpasögu Elizu – Lestu fyrsta kaflann hér
FókusFyrsta skáldsaga Elizu Reid, fyrrum forsetafrúr, Diplómati deyr kom út í dag. Bókin er spennandi og listilega fléttuð glæpasaga þar sem leyndarmálin eru afhjúpuð hvert af öðru. Magnea J. Matthíasdóttir þýddi. Bókin mun koma út í apríl í Kanada og maí í Bandaríkjunum undir nafninu Death On The Island. Í Bretlandi verður titilinn beinþýddur, Death Lesa meira
O (Hringur) vinnur tvenn alþjóðleg verðlaun
FókusUm helgina vann O (Hringur) í leikstjórn Rúnars Rúnarsson tvenn alþjóðleg kvikmyndaverðlaun. Á kvikmyndahátíðinni í Vilníus í Litáen var myndin valin sú besta í flokki stuttra mynda. „Við höfum verið svo heppin að horfa á kvikmynd sem snerti okkur djúpt og skildi eftir tilfinningar hjá okkur í langan tíma á eftir. Við töldum þessa mynd Lesa meira
Efniviður Reynis er Borgarfjörður, landslagið og fólkið
FókusMyndlistasýningin Fólkið, fjöllin og vatnið verður opnuð föstudagskvöldið 21. mars klukkan 20 í Skemmunni Hvanneyri. Listamaðurinn Reynir Hauksson sýnir þar málverk sem unnin hafa verið síðustu misseri þar sem efniviðurinn er umhverfi og mannlíf Borgarfjarðar, landslagsmyndir í bland við portrett myndir. Reynir Hauksson hefur getið sér gott orð í gegnum tíðina sem einn helsti túlkandi Lesa meira
Latínudeildin með nýtt lag í þremur útfærslum
FókusÚt er komið lagið Svo til með Latínudeildinni (Latin Faculty) og Rebekku Blöndal. Lagið er fyrsti singull eða einstak af væntanlegri breiðskífu Latínudeildarinnar sem bera mun heitið Í hangsinu og mun innihalda djass (handa þeim sem alla jafna hlusta ekki á djass), blús, bossnóva og fönk. Útgáfa verður að líkindum síðar á árinu eða snemma Lesa meira
Uppgjör við eitrað ástarsamband
FókusAðdáendur hljómsveitarinnar Frýs, sem var valin Hljómsveit fólksins á Músíktilraunum í fyrra, hafa beðið lengi eftir að hljómsveitin gefi frá sér lag. Biðin er á enda en fyrsta smáskífa sveitarinnar, All That You Are, kom út í dag. Lagið er fyrsta lag sveitarinnar sem kemur út af samnefndri plötu sem kemur út í haust. Frýs Lesa meira
Austurland að Glettingi rýfur 31 árs þögn
FókusHljómsveitin Austurland að Glettingi gefur út lag í dag, föstudaginn 14. mars. Sveitin gaf síðast út lag árið 1994 eða fyrir 31 ári síðan. Nýja lag sveitarinnar heitir Náttúran og er eftir Björgvin Harra Bjarnason gítarleikara sveitarinnar en textinn er eftir Hörð Guðmundsson. Meðlimir í hljómsveitinni eru auk Björgvins þeir Valgeir Skúlason sem sér um Lesa meira
Nýliðar ársins með nýtt lag
FókusTónlistarfólkið Ágúst og Klara Einars senda frá sér lagið Bara ef þú vissir i dag. Bæði stigu þau inn á stóra svið tónlistarinnar á síðasta ári hvort með sitt lag og árið var þeim báðum gott. Þannig eru þau bæði tilnefnd sem nýliðar ársins á Hlustendaverðlaunum 2025 sem afhent verða í næstu viku. 2024 rennur Lesa meira
Stórkostlegur Stormur – Stjarna Unu skín enn skærar
FókusStormur, nýr íslenskur söngleikur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur og Unu Torfa, var frumsýndur í Þjóðleikhúsinu fimmtudaginn 6. mars. Stormur fjallar um hóp átta vina, fimm stúlkna og þriggja stráka, sem eru að útskrifast úr menntaskóla og standa á tímamótum sem eru í senn spennandi og ógnvænleg. Spurningar eins og hvaða nám á ég að fara Lesa meira
O (Hringur) fær áhorfendaverðlaun
FókusÁ verðlaunaathöfn alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Tampere í Frakklandi á laugardagskvöld var tilkynnt að að áhorfendur hátíðarinnar hefðu valið O (Hringur) sem bestu mynd hátíðarinnar. Eru þetta fjórðu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar og er hún einnig komin í forval Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2025. Ingvar E. Sigurðsson fer með aðhlutverkið en myndinni er leikstýrt af Rúnari Rúnarssyni og framleidd Lesa meira
VBMM? er gellupopp í aldamótastíl
FókusTónlistarkonurnar Katrín Myrra og Klara Einars senda frá sér lagið VBMM? í dag, föstudaginn 28. febrúar. Lagið vinna þær og semja saman ásamt upptökustjóranum Daybright. Þetta er í fyrsta sinn sem þær vinna saman og segja þær mikilvægt að tónlistarkonur vinni saman, strákarnir séu duglegri í því enn sem komið er að vinna saman með Lesa meira