fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025

Menning

Verðlaunahafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2024

Verðlaunahafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2024

Fókus
Fyrir 3 dögum

Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, afhenti í dag, miðvikudaginn 29. janúar, Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku glæpasagnaverðlaunin Blóðdropann, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum og í beinni útsendingu á RÚV. Verðlaunin nema einni milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk og eru kostuð af Félagi íslenskra bókaútgefenda. Verðlaunagripurinn Blængur, blásvartur hrafn steyptur í kopar, eftir myndlistarmanninn Matthías Rúnar Sigurðsson, var Lesa meira

Vill að RÚV geri samning við Vesturport

Vill að RÚV geri samning við Vesturport

Fókus
Fyrir 1 viku

Sýningum á þáttaröðinni Vigdís lauk á RÚV í gærkvöldi. Þættirnir sem eru fjórir segja eins og flestir vita sögu Vigdísar Finnbogadóttur sem var kjörin forseti Íslands árið 1980 og gengdi embættinu í fjögur kjörtímabil til ársins 1996. Þættirnir hafa verið lofaðir í hástert af þeim sem horft hafa á og aðstandendur þáttanna, Vesturport, uppskorið mikið Lesa meira

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina

Fókus
Fyrir 2 vikum

Tova Sullivan er nýorðin ekkja og farin að vinna við ræstingar í Sædýrasafni Sowell Bay. Það hefur alltaf átt vel við hana að hafa nóg fyrir stafni, ekki síst þegar erfiðleikar steðja að. Eins og þegar Eric, átján ára gamall sonur hennar, hvarf á dularfullan hátt þrjátíu árum fyrr. Sædýrasafnið er fullt af furðuskepnum en Lesa meira

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Fókus
Fyrir 2 vikum

Writers Guild of America, West (WGAW) tilkynntu tilnefningar sínar fyrir helgi. Sigurvegarar verða heiðraðir á Writers Guild verðlaunahátíðinni sem fer fram laugardaginn 15. febrúar við samtímis athafnir í Los Angeles og New York. Dagsetningin gæti þó breyst vegna hamfaranna í Los Angeles. Writers Guild-verðlaunin heiðra framúrskarandi skrif í kvikmyndum, sjónvarpi, nýjum miðlum, tölvuleikjum, fréttum, útvarps- Lesa meira

Jón Viðar lofar Ífigeníu í hástert

Jón Viðar lofar Ífigeníu í hástert

Fókus
Fyrir 2 vikum

„Nú er það svo að „leiksigur“ er hugtak sem ég er orðinn tregur til að nota, svo misbrúkað sem það er í fjölmiðlaskrifum hér í seinni tíð.  En að þessu sinni getur maður slegið því fram með bestu samvisku, því að leiksigur var það sannarlega sem Þórey Birgisdóttir vann standandi ein á sviðinu í Tjarnargötu Lesa meira

Conclave með flestar tilnefningar til BAFTA

Conclave með flestar tilnefningar til BAFTA

Fókus
Fyrir 2 vikum

Kvik­mynd­in Conclave hlaut flestar til­nefn­ing­ar til BAFTA verðlaun­anna eða alls 12 til­nefn­ing­ar. Emilia Perez var með næst­flest­ar til­nefn­ing­ar eða ellefu.  Fræðimenn segja verðlaunahátíðina, sem og aðrar stærri slíkar eins og Golden Globes, gefa vís­bend­ingar um hvaða mynd­ir þykja sig­ur­strang­leg­ar á Óskar­sverðlauna­hátíðinni sem fram fer í byrjun mars. Conclave var tilnefnd til sex verðlauna á ný­af­staðinni Lesa meira

Tónlistarsjóður veitir 77 milljónum til 74 verkefna í fyrri úthlutun ársins 2025

Tónlistarsjóður veitir 77 milljónum til 74 verkefna í fyrri úthlutun ársins 2025

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Fimmtudaginn 9. janúar var haldin móttaka í Tónlistarmiðstöð fyrir styrkhafa fyrri úthlutunar Tónlistarsjóðs 2025. Þetta er í annað sinn sem úthlutað er úr öllum deildum Tónlistarsjóðs sem stofnaður var í fyrra. María Rut Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Tónlistarmiðstöðvar, bauð gesti og styrkhafa velkomna í hús. Í kjölfarið flutti tónlistarkonan Árný Margrét  tvö lög fyrir viðstadda og svo Lesa meira

Hulunni svipt af dularfullu konunni í lokasenu Black Doves

Hulunni svipt af dularfullu konunni í lokasenu Black Doves

Fókus
Fyrir 3 vikum

Áhorfendur bresku sjónvarpsþáttanna Black Doves sem sýndir eru á Netflix hafa margir velt vöngum yfir hver dularfulla konan er sem sést í lokasenu þáttaraðarinnar. Þáttaröðin fjallar um Helen Webb, tveggja barna móður og eiginkonu breska varnarmálaráðherrans, sem kemst að því að hætta er á að upp komist að hún er njósnari eftir að elskhugi hennar Lesa meira

Íslensk hryllingsmynd vekur athygli í Bandaríkjunum – The Damned fær mikið lof gagnrýnenda

Íslensk hryllingsmynd vekur athygli í Bandaríkjunum – The Damned fær mikið lof gagnrýnenda

Fókus
Fyrir 3 vikum

Kvikmyndin The Damned, sem er innblásin af íslenskri þjóðtrú og stórbrotinni náttúru, hefur fengið frábærar viðtökur eftir frumsýningu sína í Bandaríkjunum. Þetta er fyrsta kvikmynd Þórðar Pálssonar í fullri lengd en hann skrifaði söguna ásamt handritshöfundinum Jamie Hannigan. Myndin er með 84% á Rotten Tomatoes og var tekjuhæsta nýja myndin á opnunarhelginni, sem sýnir að Lesa meira

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Þessar bækur eru tilnefndar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Fókus
19.12.2024

Í dag 19. desember, voru tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna kynntar á Borgarbókasafninu Grófinni. Að verðlaununum standa Bandalag þýðenda og túlka í samstarfi við Rithöfundasamband Íslands og Félag íslenskra bókaútgefenda. Þau eru veitt fyrir bestu þýðingu á bókmenntaverki og er tilgangur þeirra að vekja athygli á ómetanlegu framlagi þýðenda til íslenskrar menningar. Sjö bækur eru tilnefndar, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af