fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

menn á tunglinu

NASA segir ólíklegt að geimfarar lendi á tunglinu fyrir árslok 2024

NASA segir ólíklegt að geimfarar lendi á tunglinu fyrir árslok 2024

Pressan
28.11.2020

Bandaríska geimferðastofnunin NASA segir ólíklegt að það takist að koma geimförum til tunglsins fyrir árslok 2024. Ástæðurnar eru mikill kostnaður og tæknileg vandamál sem þarf að leysa í tengslum við Artemis geimferðaáætlunina. Þetta kemur fram í skýrslu stofnunarinnar frá 12. nóvember sem ber heitið „2020 Report on Nasa‘s Top Management and Performance Challenges“. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að NASA hafi unnið hörðum höndum að Lesa meira

NASA ætlar að senda menn til tunglsins innan nokkurra ára

NASA ætlar að senda menn til tunglsins innan nokkurra ára

Pressan
18.02.2019

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hyggst senda menn á nýjan leik til tunglsins en síðast stigu menn fæti þar 1972. Á þessu ári eru 50 ár liðin síðan Neil Armstrong steig þar fyrstur manna niður fæti. Nú á að senda menn til tunglsins og koma upp varanlegri bækistöð þar. Donald Trump, Bandaríkjaforseti, kynnti á síðasta ári nýja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af