fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

menn

Ný rannsókn – Menn og kolkrabbar líkjast erfðafræðilega

Ný rannsókn – Menn og kolkrabbar líkjast erfðafræðilega

Pressan
16.07.2022

Það hefur lengi verið vitað að kolkrabbar eru mjög greindir. Þeir eru svo greindir að þeim hefur verið líkt við spendýr hvað varðar vitsmuni, þrátt fyrir að þeir séu allt öðruvísi en spendýr. Vísindamenn telja sig nú hafa fundið ákveðin líkindi með kolkröbbum og mönnum og telja að þetta geti skýrt hina miklu greind kolkrabba. Lesa meira

„Hin fullkomna sýklaskál“ ógnar lýðheilsu

„Hin fullkomna sýklaskál“ ógnar lýðheilsu

Pressan
15.07.2022

Á síðasta áratug hefur þeim tilfellum þar sem sjúkdómar hafa borist úr dýrum yfir í menn fjölgað um 63% í Afríku samkvæmt tölum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO. Þetta þýðir að mannkynið standi nú frammi fyrir aukningu sjúkdóma sem má rekja til dýra. Þeirra á meðal eru ebóla, apabóla og kórónuveiran sem veldur COVID-19 en talið er að hún hafi Lesa meira

Héldu að fótsporin væru eftir bjarndýr – Gæti verið miklu meira spennandi en það

Héldu að fótsporin væru eftir bjarndýr – Gæti verið miklu meira spennandi en það

Pressan
12.12.2021

Það má líkja sögu einni frá Tansaníu við söguna um Öskubusku. Hún snýst um að 1976 fundust fótspor sem voru talin vera eftir bjarndýr en nú hefur ný rannsókn leitt í ljós að sporin eru líklega ekki eftir bjarndýr og sagan er því að margra mati orðin miklu meira spennandi. Fótsporin eru 3,7 milljóna ára Lesa meira

Þetta er Homo bodoensis

Þetta er Homo bodoensis

Pressan
06.11.2021

Vísindamenn hafa svipt hulunni af nýrri tegund forfeðra okkar og hefur hún fengið heitið Homo bodoensis. Tegundin bjó í Afríku fyrir um hálfri milljón ára. Talið er að við nútímamennirnir séum beinir afkomendur þessarar tegundar. Nafn tegundarinnar, bodoensis, er tilkomið vegna höfuðkúpu sem fannst í Bodo D‘ar í Eþíópíu. Independent skýrir frá þessu. Ísöld ríkti þegar þessi tegund var uppi en vísindamenn segja Lesa meira

Athyglisverð uppgötvun – Varpar efasemdum á hugmyndir um hvenær fyrsta fólkið kom til Ameríku

Athyglisverð uppgötvun – Varpar efasemdum á hugmyndir um hvenær fyrsta fólkið kom til Ameríku

Pressan
02.10.2021

Í gömlum hafsbotni í White Sands þjóðgarðinum í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum hafa vísindamenn gert athyglisverða uppgötvun. Þeir fundu fjölda steingervinga, fótspor fólks, sem eru hugsanlega elstu ummerkin um menn í suðurhluta Norður-Ameríku. Yngstu fótsporin eru talin vera 21.000 ára gömul en þau elstu 23.000 ára. Það þýðir að þetta eru elstu fótspor eftir fólk sem fundist Lesa meira

Merk uppgötvun um hegðun mannapa – Ekki ólík hegðun og hjá mönnum

Merk uppgötvun um hegðun mannapa – Ekki ólík hegðun og hjá mönnum

Pressan
22.08.2021

Vísindamenn hafa gert merka uppgötvun varðandi hegðun mannapa. Flest þekkjum við að fólk kinkar aðeins kolli eða segir til dæmis: „Hvernig gengur?“ til að hefja samtal eða kveður með því að segja: „Sjáumst“. Nú hafa vísindamenn komist að því að mannapar nota svipaða samskiptahætti. Í nýrri rannsókn rannsökuðu vísindamenn 1.242 samskipti simpansa í ýmsum dýragörðum. ScienceAlert skýrir Lesa meira

Hröð þróun mannkyns – Færri fá endajaxla og margir fæðast með auka slagæð

Hröð þróun mannkyns – Færri fá endajaxla og margir fæðast með auka slagæð

Pressan
22.10.2020

Niðurstöður nýrrar ástralskrar rannsóknar sýna að sífellt fleiri fæðast með auka slagæð i handleggjum. Í sömu rannsókn kom fram að andlit okkar verði einnig styttri. ScienceAlert skýrir frá þessu. Það eru vísindamenn við Flinders háskólann í Adelaide í Ástralíu sem gerðu rannsóknina. Fram kemur að almennt séð þróist mannkynið hraðar nú en fyrir 250 árum og segja vísindamennirnir að um nokkurskonar „ör-þróun“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af