fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

mengað blóð

Þórólfur Matthíasson: Krónan er óhreint blóð í efnahagskerfinu – fullreynt með hana

Þórólfur Matthíasson: Krónan er óhreint blóð í efnahagskerfinu – fullreynt með hana

Eyjan
18.09.2024

Krónan er mengað blóð í efnahagskerfinu hér á landi og gerir okkur erfiðara fyrir og heldur uppi hærri þrýstingi í kerfinu en þyrfti að vera. Það er ekki í erfðaefni okkar Íslendinga að lifa við óstjórn. Eftir heila öld er fullreynt með íslensku krónuna, sem á þeim tíma er orðin 1/2000 hluti af þeirri dönsku, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af