fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Melissa McCarthy

Húmorslaus stemning í The Happytime Murders: Linar partíbrúður í tímaskekkju

Húmorslaus stemning í The Happytime Murders: Linar partíbrúður í tímaskekkju

Fókus
03.09.2018

The Happytime Murders virðist rísa og falla á einni einfaldri (og innantómri) grunnhugmynd. Hún lýsir sér þannig að það sé skilyrðislaust stórfyndið að fylgjast með leikbrúðum blóta, dópa og stunda fleiri ódönnuð dólgslæti. Handritsgerð eða hugmyndaflug með þessum tiltekna húmor fer rakleiðis í aftursætið. Þá stendur í rauninni eftir fátt annað en langdregin sketsamynd sem Lesa meira

Höfundar Sesame Street leggja fram kæru: Groddaraleg brúðumynd gefur villandi skilaboð

Höfundar Sesame Street leggja fram kæru: Groddaraleg brúðumynd gefur villandi skilaboð

Fókus
28.05.2018

Framleiðendur Sesame Workshop, sem standa á bakvið stórvinsæla barnaþáttinn Sesame Street, hafa lagt fram kæru á hendur STX Entertainment kvikmyndafyrirtækisins vegna groddaralegrar brúðumyndar með gamanleikkonunni Melissu McCarthy í aðalhlutverki. Samkvæmt heimildum E! News vilja ákærendur meina að brúðumyndin The Happytime Murders komi með ósmekklega tengingu við barnaþáttinn enda blótsyrði, eiturlyfjanotkun, vændi, ofbeldi og kynlíf til umfjöllunnar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af