fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Melinda Gates

Melinda Gates seldi hluta af hlutabréfum sínum fyrir 200 milljarða

Melinda Gates seldi hluta af hlutabréfum sínum fyrir 200 milljarða

Pressan
08.08.2022

Þegar Bill og Melinda Gates skildu fékk hún hlutabréf, að verðmæti mörg hundruð milljarða króna, í ýmsum fyrirtækjum í sinn hlut. Í heildina var verðmæti hlutabréfanna talið vera sem nemur um 880 milljörðum íslenskra króna. Nýlega seldi Melinda hluta af þessum bréfum eða fyrir sem nemur um 200 milljörðum íslenskra króna. Forbes skýrir frá þessu. Hún er meðal annars sögð hafa selt hlutabréf Lesa meira

„Ég gerði mistök“ segir Bill Gates

„Ég gerði mistök“ segir Bill Gates

Pressan
06.08.2021

Í maí tilkynntu Bill og Melinda Gates að þau ætluðu að skilja eftir 27 ára hjónaband. Á mánudaginn gekk skilnaðurinn í gegn. Bill Gates ræddi við Anderson Cooper, fréttamann hjá CNN, um skilnaðinn og fleira í vikunni. Aðspurður um líðan sína sagði Bill að skilnaðurinn markaði sorgleg tímamót. Melinda væri góð manneskja og það að binda enda á hjónaband þeirra hefði mikla sorg í för með sér. „Við tölum saman Lesa meira

Segir að framhjáhald hafi orðið Bill Gates að falli

Segir að framhjáhald hafi orðið Bill Gates að falli

Pressan
17.05.2021

Þegar Bill Gates, stofnandi Microsoft, tilkynnti á síðasta ári að hann ætlaði að víkja úr stjórn félagsins til að helga sig mannúðarmálum var það kannski ekki alveg allur sannleikurinn. Ástæðan fyrir því að hann vék úr stjórninni var að rannsókn stóð yfir innan fyrirtækisins á meintu ástarsambandi Gates við starfskonu fyrirtækisins en það stóð að sögn yfir í kringum aldamótin. The Wall Street Journal skýrir frá Lesa meira

Samband Bill og Melinda Gates – „Hún átti aðra kærasta“

Samband Bill og Melinda Gates – „Hún átti aðra kærasta“

Pressan
10.05.2021

„Við vorum mjög hrifin hvort af öðru og það voru bara tveir möguleikar. Annað hvort að hætta saman eða giftast,“ sagði Bill Gates, einn auðugasti maður heims, í heimildarmynd Netflix „Inside Bill Gates: Decoding Bills Brain“ um þá ákvörðun að hann og Melinda Gates gengu í hjónaband. Ákvörðun þar sem Bill notaðist við „mælir með og mælir á móti lista“. En eins og þau tilkynntu í síðustu viku þá Lesa meira

Elon Musk er nú jafn ríkur og Bill Gates

Elon Musk er nú jafn ríkur og Bill Gates

Pressan
26.11.2020

Elon Musk heldur áfram að klífa upp listann yfir ríkasta fólk og er nú næst ríkasti maður heims ásamt Bill Gates. Þeir félagar verða því að deila sætinu sín á milli um sinn. Auður Musk er nú metinn á 128 milljarða dollara samkvæmt úttekt Bloomberg Billionaires index sem fylgist með og skráir auð 500 ríkustu jarðarbúanna. Musk var meira að segja aðeins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af