fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Meistarar dauðans

Meistarar dauðans fagna með útgáfutónleikum

Meistarar dauðans fagna með útgáfutónleikum

Fókus
29.11.2018

Meistarar Dauðans fagna útgáfu plötunnar Lög þyngdaraflsins með útgáfutónleikum í kvöld kl. 22 á Hard Rock Cafe í Reykjavík. Hún er önnur plata hljómsveitarinnar en fyrsta platan þeirra var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2015 sem Rokkplata ársins. Lög þyngdaraflsins fóru að mótast skömmu eftir útkomu fyrri plötunnar og voru tekin upp síðasta vetur. Nú komið að almennilegum útgáfutónleikum í Lesa meira

Skálmöld og Meistarar dauðans spiluðu fyrir fullu húsi – „Svona stuðningur stóru strákanna við grasrótina er ómetanlegur og móttökurnar frábærar“

Skálmöld og Meistarar dauðans spiluðu fyrir fullu húsi – „Svona stuðningur stóru strákanna við grasrótina er ómetanlegur og móttökurnar frábærar“

23.07.2018

Skálmöld hélt tvenna tónleika á Gauknum síðastliðinn föstudag. Langt er orðið síðan Skálmöld hélt síðast tónleika á heimaslóðum og tóku aðdáendur vel við sér. Að eigin sögn eru Skálmaldarmenn í sínu kjörumhverfi á Gauknum, þar spiluðu þeir sína fyrstu tónleika og allir þeir sem hafa sótt Skálmaldartónleika á Gaukinn vita vel að þar myndast stemning Lesa meira

Meistarar dauðans hita upp fyrir Skálmöld á tvennum tónleikum

Meistarar dauðans hita upp fyrir Skálmöld á tvennum tónleikum

12.07.2018

Þungarokkssveitin Skálmöld heldur tvenna tónleika á Gauknum næstu helgi, föstudaginn 20. júlí. Fyrri tónleikarnir eru kl. 16 og henta þungarokksaðdáendum á öllum aldri, en þeir seinni eru kl. 21 og eru fyrir alla 20 plús. Meistarar dauðans hitar upp fyrir Skálmöld, en sveitin var stofnuð árið 2011. „Okkur finnst það æðislegt að vera að hita Lesa meira

Meistarar dauðans safna fyrir Lög þyngdaraflsins

Meistarar dauðans safna fyrir Lög þyngdaraflsins

10.07.2018

Meistarar dauðans er þriggja manna unglingahljómsveit úr Reykjavík. Þeir hafa spilað saman síðan í æsku og fyrsta hljóðversplata þeirra hlaut útnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem Rokkplata ársins 2015. Önnur plata þeirra, Lög þyngdaraflsins, kemur út 2018, en hljómsveitin safnar nú fyrir henni á Karolina Fund. Sveitina skipa Ásþór Loki Rúnarsson, Þórarinn Þeyr Rúnarsson og Albert Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af