Norðurlöndin komu, sáu og sigruðu á Bocuse d’Or
Matur23.01.2023
Mikið var um dýrðir í Lyon í dag á Bocuse d’Or og má með sanni segja að Norðurlöndin hafi verið sigursæl. Úrslitin á Bocuse d’Or voru kunngjörð seinnipartinn í dag og það voru Danir sem báru sigur úr býtum. Í öðru sæti voru Norðmenn og Ungverjar í því þriðja. Svíar tóku fjórða sæti, Frakkar í Lesa meira
Meistarakokkarnir á Matey heilluðu gesti upp úr skónum með listrænni matargerð
Fókus04.10.2022
Veitingastaðirnir í Eyjum Gott, Slippurinn, Einsi kaldi og Næs fengu til sín erlenda meistarakokka sem hafa gert garðinn frægan og buðu upp á margrétta sérseðla sem slógu í gegn. Allir staðirnir voru með gestakokka sem fengu að spreyta sig á íslenska sjávarfanginu, íslensku sprettunum frá Aldingróðri sem ræktaðar eru úti í Eyjum og bjórnum frá Lesa meira