fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Meistaradeildin

Mane með þrennu þegar Liverpool slátraði Porto – Ronaldo með tvö í sigri á PSG

Mane með þrennu þegar Liverpool slátraði Porto – Ronaldo með tvö í sigri á PSG

433
14.02.2018

Tveir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu. Porto tók á móti Liverpool í Portúgal þar sem að heimamenn áttu aldrei möguleika en leiknum lauk með 5-0 sigri gestanna og Liverpool svo gott sem komið áfram í 8-liða úrslitin. Þá tók Real Madrid á Lesa meira

Mynd: Ferðaðist í sextán klukkustundir fyrir Ronaldo

Mynd: Ferðaðist í sextán klukkustundir fyrir Ronaldo

433
14.02.2018

Real Madrid tekur á móti PSG í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld klukkan 19:45. Mikl eftirvænting ríkir fyrir leiknum enda ein stærsta viðureignin í 16-liða úrslitum keppninnar. Ónefndur stuðningsmaður Real Madrid frá Kína er mættur á Santiago Bernabeu þar sem leikurinn fer fram. Hann ferðaðist í sextán klukkustundir til þess að Lesa meira

Myndbönd: Mikil stemning hjá stuðningsmönnum PSG í Madrid

Myndbönd: Mikil stemning hjá stuðningsmönnum PSG í Madrid

433
14.02.2018

Real Madrid tekur á móti PSG í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld klukkan 19:45. Mikl eftirvænting ríkir fyrir leiknum enda ein stærsta viðureignin í 16-liða úrslitum keppninnar. Stuðningsmenn PSG eru mættir til Spánar til þess að fylgjast með leiknum og eru í afar góðum gír enda hefur liðið sýnt frábæra takta Lesa meira

Byrjunarlið Real Madrid og PSG – Isco byrjar

Byrjunarlið Real Madrid og PSG – Isco byrjar

433
14.02.2018

Real Madrid tekur á móti PSG í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár. Mikl eftirvænting ríkir fyrir leiknum enda ein stærsta viðureignin í 16-liða úrslitum keppninnar. PSG var magnað í riðlakeppninni á meðan Real Madrid endaði í öðru sæti síns riðils, á eftir Tottenham. Byrjunarliðin má Lesa meira

Byrjunarlið Porto og Liverpool – Van Dijk og Lovren miðverðir

Byrjunarlið Porto og Liverpool – Van Dijk og Lovren miðverðir

433
14.02.2018

Porto tekur á móti Liverpool í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár. Porto er á toppi portúgölsku úrvalsdeildarinnar með 55 stig og hefur tveggja stiga forskot og á leik til góða á Benfica sem er í öðru sætinu. Liverpool hefur verið á skriði í síðustu leikjum Lesa meira

Draumalið – Leikmenn Real Madrid og PSG

Draumalið – Leikmenn Real Madrid og PSG

433
14.02.2018

Real Madrid tekur á móti PSG í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld klukkan 19:45. Mikl eftirvænting ríkir fyrir leiknum enda ein stærsta viðureignin í 16-liða úrslitum keppninnar. PSG var magnað í riðlakeppninni á meðan Real Madrid endaði í öðru sæti síns riðils, á eftir Tottenham. Margir af bestu knattspyrnumönnum heims spila Lesa meira

Pep Guardiola: Það er febrúar og við erum í frábærum málum

Pep Guardiola: Það er febrúar og við erum í frábærum málum

433
13.02.2018

Basel tók á móti Manchester City í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 4-0 sigri gestanna. Ilkay Gundogan, Bernardo Silva og Sergio Aguero skoruðu fyrir City í fyrri hálfleik og Gundogan var svo aftur á ferðinni í þeim síðari og loaktölur því 4-0 fyrir City. Pep Guardiola, stjóri Lesa meira

Christian Eriksen: Verður gaman að mæta þeim á Wembley

Christian Eriksen: Verður gaman að mæta þeim á Wembley

433
13.02.2018

Juventus tók á móti Tottenham í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Gonzalo Higuain skoraði tvívegis fyrir heimamenn snemma leiks en þeir Harry Kane og Christian Eriksen jöfnuðu leikinn fyrir gestina og lokatölur því 2-2. Christian Eriksen, sóknarmaður Tottenham var að vonum sáttur með að skora Lesa meira

Harry Kane: Það þýðir ekki að hengja haus þegar að maður klikkar

Harry Kane: Það þýðir ekki að hengja haus þegar að maður klikkar

433
13.02.2018

Juventus tók á móti Tottenham í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Gonzalo Higuain skoraði tvívegis fyrir heimamenn snemma leiks en þeir Harry Kane og Christian Eriksen jöfnuðu leikinn fyrir gestina og lokatölur því 2-2. Harry Kane, framherji Tottenham var að vonum sáttur með úrslitin og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af