fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

meint ofbeldi

Lögreglumenn sagðir hafa lamið meðvitundarlausan mann ítrekað í höfuðið með kylfu – „Þetta var ógeðslegt, eins og í bíómynd“

Lögreglumenn sagðir hafa lamið meðvitundarlausan mann ítrekað í höfuðið með kylfu – „Þetta var ógeðslegt, eins og í bíómynd“

Fréttir
06.11.2020

Þrír sjónarvottar segja að fjórir lögreglumenn hafi gengið allt of langt við handtöku þegar þeir handtóku mann við Hvaleyrarholt í Hafnarfirði á mánudaginn. Lögreglumennirnir eru sagðir hafa lamið hinn handtekna ítrekað í höfuðið með kylfu þar til maðurinn rotaðist. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag.  „Þetta var ógeðslegt, eins og í bíómynd,“ hefur blaðið eftir einum sjónarvottanna sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af