fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

meiðyrðamál

Óttar Guðmundsson skrifar: Móðgaða þjóðin

Óttar Guðmundsson skrifar: Móðgaða þjóðin

EyjanFastir pennar
02.11.2024

Danir voru á liðnum öldum ákaflega þreyttir á nýlendunni sinni norður í höfum. Þjóðin var óþreytandi að skrifa alls konar kvörtunarbréf til konungs. Danskir embættismenn skildu heldur ekki allan þann fjölda meiðyrðamála sem rekin voru í íslenska dómskerfinu. Íslenskir höfðingjar dvöldust langdvölum í Kaupmannahöfn í málarekstri út af tapaðri æru. Íslendingar hafa því alltaf verið Lesa meira

Góðar fréttir úr Hæstarétti fyrir Hugin

Góðar fréttir úr Hæstarétti fyrir Hugin

Fréttir
22.12.2023

Hæstiréttur kvað í gær upp dóm sem varðar meiðyrðamál Hugins Þórs Grétarssonar útgefanda gegn Maríu Lilju Þrastardóttur Kemp. Huginn sakaði Maríu meðal annars um að kalla hann ofbeldismann. Huginn var sinn eigin lögmaður en Landsréttur vísaði málinu frá vegna vanreifunar og ónægra málsgagna. Hæstiréttur sneri hins vegar dómnum við í gær og fyrirskipaði Landsrétti að Lesa meira

Bróðir Bjarna Ben hótar meiðyrðamáli vegna skrifa um frændhygli og spillingu þegar Davíð Oddsson borgaði olíufarm fyrir ógjaldfært N1 í hruninu

Bróðir Bjarna Ben hótar meiðyrðamáli vegna skrifa um frændhygli og spillingu þegar Davíð Oddsson borgaði olíufarm fyrir ógjaldfært N1 í hruninu

Eyjan
21.07.2023

Jón Benediktsson, bróðir Bjarna Benediktssonar, hefur farið mikinn í ritdeilum við Jón Inga Hákonarson, oddvita Viðreisnar í Hafnarfirði, á facebook-síðu hins síðarnefnda síðasta sólarhringinn og hótar nafna sínum málshöfðun vegna meiðyrða. Tilefnið er grein sem Jón Ingi birti á Vísi á mánudaginn þar sem hann gerði að umtalsefni ummæli Hermanns Guðmundssonar, fyrrverandi forstjóra N1, um að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af