fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Megxit

Drama í konungsfjölskyldunni – „Brjáluð af reiði er væg lýsing á hversu reið fjölskyldan varð“

Drama í konungsfjölskyldunni – „Brjáluð af reiði er væg lýsing á hversu reið fjölskyldan varð“

Pressan
06.10.2020

Allt frá því að Harry Bretaprins og eiginkona hans, Meghan, tilkynntu að þau ætluðu að segja skilið við bresku konungsfjölskylduna hafa Harry og Vilhjálmur, bróðir hans og krónprins, eiginlega ekki talast við. Þetta kemur fram í nýrri bók, Battle of Brothers, þar sem höfundurinn, Robert Lacey, segir að Vilhjálmur hafi reiðst Harry mjög fyrir hvernig hjónin stóðu að hinu svokallaða Megxit. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af