fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

megrun

Óttar Guðmundsson skrifar: Ný-mjór

Óttar Guðmundsson skrifar: Ný-mjór

EyjanFastir pennar
20.07.2024

Hluti þjóðarinnar er vel yfir kjörþyngd að mati sérfræðinga. Með aukinni líkamsþyngd hefur framboðið af alls konar megrunarkúrum aukist. Markþjálfar, næringarráðgjafar og læknar prédika fyrir fólki að borða og hreyfa sig rétt til að létta sig. Árangurinn hefur þó ekki verið góður til langframa. Vel heppnaður megrunarkúr endar venjulega á byrjunarreit eftir einhverja mánuði. Lífið Lesa meira

Stór morgunmatur og lítill kvöldmatur geta stuðlað að þyngdartapi

Stór morgunmatur og lítill kvöldmatur geta stuðlað að þyngdartapi

Pressan
02.12.2023

Það að borða stóran morgunmat og lítinn kvöldmat getur hjálpað til við að léttast. Ástæðan er að þetta dregur úr svengdartilfinningu. BBC skýrir frá þessu að vísindamenn við Aberdeenháskóla hafi komist að því að fólk brenndi sama magni hitaeininga hvort sem það borðaði stóran morgunmat eða stóran kvöldmat. En þeir komust einnig að því að matarlyst fólks var Lesa meira

Ný rannsókn varpar ljósi á hvernig er hægt að ná viðvarandi þyngdartapi

Ný rannsókn varpar ljósi á hvernig er hægt að ná viðvarandi þyngdartapi

Pressan
16.05.2021

Þeir sem hafa glímt við aukakíló og reynt að ná þeim af sér vita vel að það er erfitt viðhalda því þyngdartapi sem næst og margir bæta öllum kílóunum eða hluta þeirra á sig á nýjan leik. Nú hafa danskir vísindamenn varpað ljósi á hvernig er hægt að koma í veg fyrir að kílóin setjist Lesa meira

Boris Johnson er farinn í megrun og vill að öll breska þjóðin geri það sama

Boris Johnson er farinn í megrun og vill að öll breska þjóðin geri það sama

Pressan
07.07.2020

Offita er stórt vandamál í Bretlandi og ekki dró úr vandanum á meðan samfélaginu var lokað að stórum hluta vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. En nú á að gera eitthvað í málunum, það er að minnsta kosti vilji ríkisstjórnar Boris Johnson. Johnson hefur í hyggju að senda þjóðina í megrun og sjálfur er hann byrjaður í megrun. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af