fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Meghan Markle

Brúðarkjóll Meghan handsaumaður og kostar 14 milljónir

Brúðarkjóll Meghan handsaumaður og kostar 14 milljónir

05.05.2018

Það styttist í brúðkaup Harry bretaprins og Meghan, en það fer fram 19. maí næstkomandi. Og núna er Meghan búin að velja sér brúðarkjólinn, hann er frá bresku hönnuðunum Ralph & Russo og mun konungsfjölskyldan greiða reikninginn. Brúðarkjólinn er handsaumaður og prýddur perlum og andvirðið 100 þúsund pund eða um 14 milljónir íslenskra króna. Allt Lesa meira

KÓNGAFÓLKIÐ: Nú er komið á hreint hver fylgir Megan að altarinu… og það verður ekki mamma hennar

KÓNGAFÓLKIÐ: Nú er komið á hreint hver fylgir Megan að altarinu… og það verður ekki mamma hennar

Fókus
04.05.2018

Nú eru aðeins tvær vikur í að Harry Bretaprins gangi að eiga hina stórglæsilegu leikkonu Meghan Markle. Talsmenn kóngafólksins hafa verið duglegir að upplýsa fólkið í landinu (Englandi aðallega) um hver næstu skref muni verða enda full ástæða til þar sem fjöldinn alllur af fólki stendur hreinlega á öndinni af eftirvæntingu. Búist er við gríðarlegum Lesa meira

Harrý prins í doppóttum jakkafötum og jógabrók úr spandexi – Nei hættið nú alveg!

Harrý prins í doppóttum jakkafötum og jógabrók úr spandexi – Nei hættið nú alveg!

Fókus
25.04.2018

Harrý prins og Meghan Markle  ætla að ganga í það heilaga eftir örfáar vikur og svo tekur brúðkaupsferðin við.  En í hverju ætla þau að vera? Og hvert munu þau fara? Stílistinn og tískugúrúinn Catherine Hayward á heiðurinn að þessum snilldar teikningum sem birtust í breska Esquire á dögunum. Á myndunum, sem minna svolítið á teikningar úr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af