fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Meghan Markle

Meghan og Harry eiga von á sínu fyrsta barni

Meghan og Harry eiga von á sínu fyrsta barni

Fókus
15.10.2018

Hertogahjónin af Sussex eiga von á sínu fyrsta barni næsta vor, segir í tilkynningu frá Kensingtonhöll. Elísabet drottning og aðrir meðlimir konungsfjölskyldunnar eru sögð himinlifandi yfir þessum fréttum, en barnið verður það sjöunda í röðinni að erfðaröðinni að krúnunni. Verðandi foreldrar eru einnig himinlifandi yfir erfingjanum tilvonandi. „Konunglegu hjónin hafa móttekið góðar kveðjur og stuðning Lesa meira

Förðunarmeistari Meghan Markle leigir geymslu undir förðunarvörusafn sitt

Förðunarmeistari Meghan Markle leigir geymslu undir förðunarvörusafn sitt

Fókus
11.10.2018

Förðunarfræðingurinn Daniel Martin varð heimsfrægur þegar hann sá um brúðarförðun Meghan Markle í vor. Náttúruleg förðun hennar er einkennandi fyrir Martin, sem notar snyrtivörur til að ná fram fallegum eiginleikum viðskiptavina sinna, í stað þess að breyta, hylja eða fela þá. https://www.instagram.com/p/BjGNcUtH_yf/?utm_source=ig_embed Athygli sem Martin hefur fengið í kjölfarið og gagnrýnin um að Markle hafi Lesa meira

Meghan gefur út matreiðslubók – Fyrsta góðgerðarverkefnið í samvinnu við eftirlifendur Grenfell-eldsvoðans

Meghan gefur út matreiðslubók – Fyrsta góðgerðarverkefnið í samvinnu við eftirlifendur Grenfell-eldsvoðans

Fókus
22.09.2018

Meghan Markle hélt á fimmtudag boð í Kensingtonhöll, ásamt eiginmanni sínum Harry Bretaprins og móður sinni, Doria Ragland. Tilefnið var útgáfa bókarinnar, Together: Our Community Cookbook. Meghan ritar formála bókarinnar, en hluti af ágóða hennar rennur til Hubb Community Kitchen, sem er góðgerðarfélag. Í boðinu sá hertogaynjan um að færa gestum mat, ásamt konum frá Lesa meira

Meghan Markle heimsótti Ísland: „Svo fallegt“

Meghan Markle heimsótti Ísland: „Svo fallegt“

Fókus
27.08.2018

Meghan Markle hertogaynjan af Sussex og fyrrum leikkona var stödd á Íslandi ásamt vinum sínum þegar árið 2016 gekk í garð. Þetta voru seinustu áramótin hennar sem einhleyp kona en aðeins nokkrum mánuðum síðar hófst ástarsamband hennar og Harry Bretaprins. Breski miðillinn Sunday Express og ástralski miðilinn Escape greina frá þessu. Hertogaynjan birti myndir úr Lesa meira

MYNDASYRPA – VEÐREIÐARNAR Á ASCOT: 19 júní – Sjáðu kóngafólkið og yfirstéttina í sínu fínasta pússi

MYNDASYRPA – VEÐREIÐARNAR Á ASCOT: 19 júní – Sjáðu kóngafólkið og yfirstéttina í sínu fínasta pússi

Fókus
20.06.2018

Elísa­bet Eng­lands­drottn­ing opnaði Ascot veðreiðarn­ar í gær, 19 júní samkvæmt áralangri hefð en margir kalla þennan glæsta viðburð „Hátíð hattanna“. Ascot veðreiðarn­ar eru nefnilega ekki ein­ung­is þekkt­ar fyr­ir þá veðhlaupa­hesta sem þar keppa, held­ur einng hatt­ana og höfuðskrautið sem viðstaddir bera. Er talið að veðreiðarn­ar séu einn helsti hápunkt­ur í sam­kvæm­is­lífi breska aðals­ins sem lætur Lesa meira

Meghan Markle (36) og Elísabet drottning (92): Óaðfinnalega lekkerar vinkonur í opinberri heimsókn

Meghan Markle (36) og Elísabet drottning (92): Óaðfinnalega lekkerar vinkonur í opinberri heimsókn

Fókus
18.06.2018

Meghan Markle varð þess heiðurs aðnjótandi að fá að fylgja ömmu eiginmanns síns í heimsókn til Cheshire á dögunum. Þetta telst til frétta því hingað til hefur ekki verið sérstök hefð fyrir því að meðlimir konungsfjölskyldunnar fylgi drottningunni í slíkar ferðir. Meghan vildi að vonum líta sem allra best út og fyrir valinu varð kjóll Lesa meira

Bótoxaði Meghan Markle (36) yfir sig?: Internetið andar í poka yfir andlitinu á hertogaynjunni af Sussex

Bótoxaði Meghan Markle (36) yfir sig?: Internetið andar í poka yfir andlitinu á hertogaynjunni af Sussex

Fókus
13.06.2018

Fólkið á netinu (ekki fólkið í landinu) tapaði sér næstum síðasta sólarhringinn yfir andlitinu á hinni nýbökuðu eiginkonu Harrýs prins sem virtist hafa gersamlega bótoxað yfir sig. Á Twitter birtist mjög dularfullt myndband af dömunni þar sem hún leit hreinlega út eins og vélmenni: WHY IS MEGHAN MARKLE LOOKING LIKE A ROBOT?! Someone tell me Lesa meira

KÓNGAFÓLKIÐ: Þá vitum við hver fylgir Meghan Markle upp að altarinu á morgun – spes

KÓNGAFÓLKIÐ: Þá vitum við hver fylgir Meghan Markle upp að altarinu á morgun – spes

Fókus
18.05.2018

Hinn fjallmyndarlegi Harry Bretaprins og Meghan Markle ganga saman upp að altarinu á morgun og verða þar með herra og frú. Eins og við höfum áður fjallað um er faðir Markle alveg bugaður yfir öllu fárinu í kringum þetta og treystir sér ekki til að fylgja henni í faðm bóndans tilvonandi. Hann lagðist jú undir Lesa meira

KÓNGAFÓLKIÐ: Meghan Markle birti yfirlýsingu vegna pabba síns á Twitter

KÓNGAFÓLKIÐ: Meghan Markle birti yfirlýsingu vegna pabba síns á Twitter

Fókus
17.05.2018

Rétt í þessu var að birtast yfirlýsing frá Meghan Markle vegna föður hennar sem að sögn erlendu pressunar hefur verið alveg að fara á taugum vegna brúðkaupsins. Í yfirlýsingunni kemur fram að henni þyki ákaflega vænt um föður sinn og að hún sé leið yfir því að hann komist ekki í brúðkaupið. Hún vonast einnig Lesa meira

KÓNGAFÓLKIÐ: Pabbi Meghan Markle er að fara á taugum – Mætir líklegast ekki í brúðkaupið

KÓNGAFÓLKIÐ: Pabbi Meghan Markle er að fara á taugum – Mætir líklegast ekki í brúðkaupið

Fókus
15.05.2018

Mikið fjaðrafok stendur nú yfir í Kensington höll vegna ljósmyndahneykslis sem tengist pabba Meghan Markle, Thomas Markle. Að sögn bresku pressunar er karlanginn mjög inn í sig og til baka. Svokallaður introvert eða einfari og öll athyglin í kringum væntanlega hjónavígslu dóttur hans á laugardaginn leggst ekki nógu vel hann. Slúðursíðan TMZ hefur eftir Thomas Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af