fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Meghan Markle

Nýir heimildarþættir BBC kynda undir kenningum um einelti Meghan Markle í garð starfsfólks

Nýir heimildarþættir BBC kynda undir kenningum um einelti Meghan Markle í garð starfsfólks

Fókus
30.11.2021

Lögmaður Meghan Markle þvertekur fyrir að hertogaynjan hafi lagt starfsfólk Kensingtonhallar í svo mikið einelti að starfsfólkið hafi verið líkamlega úrvinda. Dagblaðið Times fjallaði um ásakanirnar í mars síðastliðnum og brást embætti bresku konungsfjölskyldunnar við með því að lýsa því yfir að málið væri litið alvarlegum augum og að rannsókn myndi hefjast þegar í stað. Lesa meira

Drama á drama ofan – Svona er samband bræðranna í dag

Drama á drama ofan – Svona er samband bræðranna í dag

Pressan
26.08.2021

Það hefur varla farið framhjá mörgum að samband bræðranna William og Harry, Bretaprinsa, hefur verið ansi stirt síðustu misseri. Að sögn erlendra fjölmiðla hefur samband þeirra verið svo stirt að þeir töluðust varla við en þeir voru alltaf nánir hér á árum áður. Harry viðurkenndi í viðtali fyrir tveimur árum að samband þeirra bræðra væri ekki gott. Lesa meira

Drama í konungsfjölskyldunni – „Brjáluð af reiði er væg lýsing á hversu reið fjölskyldan varð“

Drama í konungsfjölskyldunni – „Brjáluð af reiði er væg lýsing á hversu reið fjölskyldan varð“

Pressan
06.10.2020

Allt frá því að Harry Bretaprins og eiginkona hans, Meghan, tilkynntu að þau ætluðu að segja skilið við bresku konungsfjölskylduna hafa Harry og Vilhjálmur, bróðir hans og krónprins, eiginlega ekki talast við. Þetta kemur fram í nýrri bók, Battle of Brothers, þar sem höfundurinn, Robert Lacey, segir að Vilhjálmur hafi reiðst Harry mjög fyrir hvernig hjónin stóðu að hinu svokallaða Megxit. Lesa meira

Slæmar fréttir fyrir Harry og Meghan – Raunveruleikinn blasir við

Slæmar fréttir fyrir Harry og Meghan – Raunveruleikinn blasir við

Pressan
29.09.2020

Þegar Harry prins og eiginkona hans, Meghan hertogaynja, ákváðu að draga sig í hlé frá störfum fyrir bresku konungsfjölskylduna sögðu þau að þau vildu eiga meira einkalíf. En hvort það hefur gengið eftir er kannski erfitt að meta. Þau eru stöðugt á milli tannanna á fólki og sitt sýnist hverjum um þau og það sem þau gera. Lesa meira

Ótrúleg samsæriskenning um þungun Meghan Markel vekur mikla athygli

Ótrúleg samsæriskenning um þungun Meghan Markel vekur mikla athygli

Pressan
12.04.2019

Í október á síðasta ári tilkynntu Harry prins og eiginkona hans, Meghan hertogaynja, að þau ættu von á fyrsta barni sínu. Síðan þá hefur mátt sjá á myndum að magi Meghan hefur stækkað og stækkað. En eins og með svo mörg önnur mál þá eru samsæriskenningasmiðir í essinu sínu en mörgum þeirra, og mörgum öðrum, Lesa meira

Meghan heiðrar Díönu prinsessu á einstakan hátt

Meghan heiðrar Díönu prinsessu á einstakan hátt

Fókus
22.01.2019

Meghan Markle heillar viðstadda hvar sem hún kemur, síðasta miðvikudag mætti hún ásamt eiginmanninum, Harry Bretaprinsi, á galaviðburð Cirque du Soleil í Royal Albert Hall. Viðburðurinn var til styrktar samtökum Harry, Sentebale, sem styður við börn í Afríku, sem smituð eru af HIV veirunni. Meghan var klædd í dökkbláan pallíettukjól hannaðan af Roland Mouret og Lesa meira

Sjáið konunglegu jólakort ársins !

Sjáið konunglegu jólakort ársins !

18.12.2018

Karl pretaprins og synir hafa opinberað jólakortin sín.  Í jólakorti Karls situr hann á bekk ásamt eiginkonu sinni, Camellu. Karl klæðist bláu á meðan Camilla klæðis, líkt og oft áður, hvítu en í bakgrunn eru gætir grænna grasa og laufa sem skapa fallega umgjörð um konunglegu hjónin. Ætli Karl verði orðinn konungur á næsta jólakorti? Lesa meira

Systir Meghan stelur sviðsljósinu með nýrri bók á sama tíma og Meghan er sett

Systir Meghan stelur sviðsljósinu með nýrri bók á sama tíma og Meghan er sett

Fókus
19.11.2018

Systir Meghan Markle hertogaynjunnar af Sussex hyggst stela athyglinni yfir fæðingu fyrsta barns Markle og Harry Bretaprins, því á sama tíma og Meghan er sett, kemur bók Samönthu Markle, In The Shadows of The Duchess, út þar sem hún segist gefa allt upp. Bókin á að koma út í apríl eða maí, eða á sama Lesa meira

Meghan skartaði hálsmeni eftir sex ára dreng – Sagan mun heilla þig

Meghan skartaði hálsmeni eftir sex ára dreng – Sagan mun heilla þig

Fókus
28.10.2018

Gavin Hazelwood er aðeins sex ára gamall, en þegar orðið vinsæll skartgripahönnuður og berast honum nú pantanir víðs vegar að úr heiminum. Ástæðan er sú að Meghan Markle hertogaynja skartaði hálsmeni sem Hazelwood gaf henni í ferðalagi hennar og eiginmanns hennar, Harry Bretaprins, í Melbourne í Ástralíu. This is beautiful! Gavin, 6, made Meghan Markle Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af