fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Megas

Óttar Guðmundsson skrifar: Breiðfjörð og Megas

Óttar Guðmundsson skrifar: Breiðfjörð og Megas

EyjanFastir pennar
02.03.2024

Sigurður Breiðfjörð var þekktasta og vinsælasta skáld landsins framan af 19du öldinni. Hann var bæði kvensamur og drykkfelldur og lenti iðulega í útistöðum við lögin. Eins og margra alkóhólista er siður hirti hann ekki um álit samborgara sinna. Sigurður kvæntist og sleit hjónabandinu en fékk aldrei formlegan skilnað. Löngu seinna gekk hann í annað hjónaband og hafði gert sig Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Sr. Friðrik

Óttar Guðmundsson skrifar: Sr. Friðrik

EyjanFastir pennar
28.10.2023

Sagnfræðingur með alvörusvip tjáði sig á dögunum um nýútkomna ævisögu sr. Friðriks Friðrikssonar. Hann hafði fundið bréf og önnur gögn sem vörpuðu ljósi á sérstaka ást þessa kennimanns á ungum drengjum. Friðrik hafði þann sið að kjassa og faðma strákana sína og stundum villtist hönd á forboðnar slóðir. Marga rekur í rogastans en mín kynslóð Lesa meira

Megas byrjar stofutónleikaröð á Gljúfrasteini

Megas byrjar stofutónleikaröð á Gljúfrasteini

28.05.2018

Stofutónleikaröð Gljúfrasteins hefst að nýju sunnudaginn 3. júní næstkomandi, en þá spilar sjálfur meistari Megas í fyrsta sinn í stofu skáldsins. Gljúfrasteinn, heimili nóbelskáldsins Halldórs Laxness, var mikið tónlistarheimili en ýmsir heimsþekktir tónlistarmenn héldu þar tónleika auk þess sem Halldór sjálfur var prýðilegur píanóleikari og mikill tónlistarunnandi. Stofutónleikar hafa verið haldnir á Gljúfrasteini frá því Lesa meira

Dagskráin á Gljúfrasteini í sumar: Megas ríður á vaðið, svo koma Diddú, Kristinn Sigmunds, Ragnhildur Gísla og fleiri snillingar

Dagskráin á Gljúfrasteini í sumar: Megas ríður á vaðið, svo koma Diddú, Kristinn Sigmunds, Ragnhildur Gísla og fleiri snillingar

Fókus
28.05.2018

Sumarið verður viðburðarríkt á Gljúfrasteini þetta árið en þar eru fyrirhugaðir tónleikar í hverri viku. Sá sem ríður á vaðið er enginn annar en meistari Megas og með honum verður hinn stórgóði gítarleikari Kristinn Árnason. Ef lesendur hafa ekki þegar gert sér ferð í Gljúfrastein þá er tilvalið að skella sér á tónleika og skoða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af