fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

meðmæli

Forsetaframbjóðandi fór ótróðnar slóðir við söfnun meðmæla

Forsetaframbjóðandi fór ótróðnar slóðir við söfnun meðmæla

Fréttir
06.03.2024

Í tilkynningu frá Tómasi Loga Hallgrímssyni frambjóðanda til embættis forseta Íslands segir að hann sé í óða önn að safna meðmælum vegna framboðsins og fari ótróðnar slóðir í því skyni. Auk rafrænnar söfnunar á island.is er Tómas einnig að safna meðmælum með gamla laginu, á blaði. Í tilkynningunni segir að Tómas sé með listann á Lesa meira

Opnað fyrir rafræna skráningu meðmæla fyrir forsetaframbjóðendur – Nýr frambjóðandi kominn í hópinn

Opnað fyrir rafræna skráningu meðmæla fyrir forsetaframbjóðendur – Nýr frambjóðandi kominn í hópinn

Fréttir
01.03.2024

Tekið hefur verið upp það nýmæli að hægt er að veita frambjóðendum til embættis forseta Íslands í komandi kosningum meðmæli sín með rafrænum hætti á Ísland.is. Á lista yfir frambjóðendur sem hægt er að veita meðmæli sín eru einstaklingar sem allir hafa tilkynnt opinberlega um framboð sitt en þó er þar að finna eitt nafn Lesa meira

Elísabet II gæðastimplar vörur frá stærsta kynlífsleiktækjaframleiðanda Bretlands

Elísabet II gæðastimplar vörur frá stærsta kynlífsleiktækjaframleiðanda Bretlands

Pressan
07.05.2021

Það er óhætt að segja að breska fyrirtækinu Lovehoney, sem er stærsti söluaðili kynlífsleikfanga á Bretlandseyjum, hafi hlotnast mikill heiður nýlega. Þá fékk fyrirtækið Queen‘s Award for Enterprise fyrir góða sölu en á síðustu sex árum hefur sala fyrirtækisins aukist um 365%. Í rökstuðningi Elísabetar II fyrir verðlaununum segir að þau fái fyrirtækið fyrir „einstakan og viðvarandi vöxt“. Viðurkenningin þýðir að fyrirtækið má Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af