Sigmar fékk átakanlegt símtal frá föður tveggja bræðra: Létust með tólf klukkustunda millibili – „Sagan sem hann bað mig um að segja er sorglegri en orð fá lýst“
Fréttir24.10.2024
„Fyrir fáeinum vikum hringdi faðir tveggja ungra manna í mig. Hann heitir Ásgeir Gíslason. Hann hafði þá lesið grein sem ég skrifaði um tíð dauðsföll sem rekja má til fíknisjúkdómsins. Sagan sem hann bað mig um að segja er sorglegri en orð fá lýst.“ Svona hefst grein sem Sigmar Guðmundsson, fyrrverandi fjölmiðlamaður og núverandi þingmaður Lesa meira
Ný meðferðarúrræði við COVID-19 draga úr dánartíðninni en kúrvan er að fletjast út
Pressan05.02.2021
Nýjar leiðir við meðferð COVID-19-sjúklinga hafa á heimsvísu dregið úr hversu margir þeirra, sem eru lagðir inn á gjörgæslu, látast af völdum sjúkdómsins ef miðað er við upphaf faraldursins. En nú virðist sem þessi þróun sé að staðna. Þetta kemur fram í greiningu á fjölda rannsókna en greiningin var birt á þriðjudaginn. Fram kemur að seinnipart Lesa meira