Kórónuveiran mun stytta meðalævilengd Bandaríkjamanna um rúmlega eitt ár
Pressan23.01.2021
Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur ekki aðeins áhrif á fjölda dauðsfalla í Bandaríkjunum þessar vikurnar því hann mun einnig stytta meðalævi Bandaríkjamanna um rúmlega eitt ár. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar um áhrif faraldursins. Rannsóknin hefur verið birt í the Proceedings of the National Academy of Sciences. Samkvæmt henni mun faraldurinn draga úr lífslíkum Bandaríkjamanna um 1,13 ár og orsaka það að hlutfallslega of margt Lesa meira