fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Meadvatn

Yfirborð Meadvatns hefur aldrei verið eins lágt – Vatnsskortur yfirvofandi

Yfirborð Meadvatns hefur aldrei verið eins lágt – Vatnsskortur yfirvofandi

Pressan
14.06.2021

Í apríl sendu yfirvöld frá sér aðvörun um að hugsanlega verði vatnsskortur í suðvesturhluta Bandaríkjanna á næsta ári vegna lítils vatn í Meadvatni en það er eitt stærsta manngerða vatn heims og stærsta vatnsbólið í Bandaríkjunum. Vatnsmagnið í því náði sögulega lágu gildi í síðustu viku en miklir þurrkar hafa herjað á suðvesturhluta Bandaríkjanna. CNN segir að aldrei Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af