MDMA geti gagnast við meðferð áfallastreituröskunar
Fréttir28.05.2024
Í fræðigrein í nýjasta tölublaði Læknablaðsins kemur fram að MDMA, sem almennt er þekkt sem fíkniefni sem notað er ekki síst við skemmtanahald til að kalla fram ánægjuvímu, geti nýst sem liður í samtalsmeðferð við áfallastreituröskun. Greinina rita Helga Þórarinsdóttir geðlæknir, Berglind Gunnarsdóttir sálfræðingur og Engilbert Sigurðsson geðlæknir. Í ágripi greinarinnar segir að MDMA hafi Lesa meira
Handtekinn fyrir að blanda MDMA saman við kampavín
Pressan17.11.2023
Maður hefur verið handtekinn í Þýskalandi grunaður um að vera valdur að dauða 52 ára gamals manns sem drakk óafvitandi kampavín á veitingastað sem eiturlyfinu MDMA hafði verið blandað út í. Atburðurinn átti sér stað í febrúar á síðasta ári í bænum Weiden í Bæjaralandi. Maðurinn var hluti af hóp átta kvenna og karla sem Lesa meira