fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

MDMA

MDMA geti gagnast við meðferð áfallastreituröskunar

MDMA geti gagnast við meðferð áfallastreituröskunar

Fréttir
28.05.2024

Í fræðigrein í nýjasta tölublaði Læknablaðsins kemur fram að MDMA, sem almennt er þekkt sem fíkniefni sem notað er ekki síst við skemmtanahald til að kalla fram ánægjuvímu, geti nýst sem liður í samtalsmeðferð við áfallastreituröskun. Greinina rita Helga Þórarinsdóttir geðlæknir, Berglind Gunnarsdóttir sálfræðingur og Engilbert Sigurðsson geðlæknir. Í ágripi greinarinnar segir að MDMA hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af