fbpx
Sunnudagur 29.desember 2024

McLaren

Breskir bílaframleiðendur skera mikið niður

Breskir bílaframleiðendur skera mikið niður

Pressan
13.06.2020

Lítið hefur selst af lúxusbílum í heimsfaraldri kórónuveiru og nú bregðast bresku bílaframleiðendurnir Aston Martin, Bentley og McLaren við þessu með því að segja mörg þúsund manns upp störfum. Á síðustu tveimur vikum hafa fyrirtækin tilkynnt að rúmlega 3.000 manns verði sagt upp. CNN skýrir frá þessu. Á föstudaginn tilkynnti Bentley að 1.000 manns verði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af