Var mikilvægum upplýsingum um virkni Boeing 737 MAX 8 haldið frá flugmönnum? Má rekja slysin tvö til þess?
Pressan14.03.2019
Í lok október á síðasta ári fórst Boeing 737 MAX 8 vél skömmu eftir flugtak frá alþjóðaflugvellinum í Jakarta í Indónesíu. Allir, sem voru í vélinni, fórust. Á sunnudaginn fórst vél sömu tegundar skömmu eftir flugtak frá alþjóðaflugvellinum í Addis Ababa í Eþíópíu. Allir, sem voru í vélinni, létust. Í kjölfarið hefur notkun vélanna verið Lesa meira