Mazda þarf að fá 400 milljarða að láni
Pressan17.05.2020
Japanski bílaframleiðandinn Mazda er eins og mörg önnur fyrirtæki í vanda vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Fyrirtækið hefur neyðst til að loka verksmiðjum tímabundið og bílasala hefur dregist mikið saman. Fyrirtækið hefur nú sótt um að fá um 300 milljarða jena, sem svara til um 400 milljarða íslenskra króna, að láni hjá þremur stærstu bönkum Japans. Reuters Lesa meira