fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Maven

Nýtt fólk til þjónustu- og ráðgjafafyrirtækisins Maven – ör vöxtur og uppgangur

Nýtt fólk til þjónustu- og ráðgjafafyrirtækisins Maven – ör vöxtur og uppgangur

Eyjan
30.10.2023

Maven, þjónustu- og ráðgjafafyrirtæki í upplýsingatækni, ráðið til sín fimm nýja starfsmenn til að styrkja fyrirtækið í nýjum verkefnum sem fram undan eru. Þetta eru Sigrún Inga Ólafsdóttir, Darri Rafn Hólmarsson og Einar Þór Gunnlaugsson, sem öll eru gagnasérfræðingar, Ragnar Stefánsson, sem er sérfræðingur í gagnavísindum, og Erna Guðrún Stefánsdóttir, sem er nýr mannauðs- og skrifstofustjóri Maven. „Við erum hæstánægð með að geta boðið þennan öfluga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af