Matvís skaðabótaskylt: Fulltrúar hafi logið að starfsfólki Flame og hvatt það til að yfirgefa staðinn
FréttirFyrir 5 klukkutímum
Matvæla- og veitingafélag Íslands, Matvís, hefur verið fundið skaðabótaskylt vegna lyga sem fulltrúar félagsins sögðu starfsfólki veitingastaðarins Flame í eftirlitsheimsókn sumarið 2022. Félagið var sýknað af kröfum vegna yfirlýsingar í fjölmiðlum um stórfelldan launaþjófnað á Flame og Bambus. Þetta kemur fram í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll á þriðjudag en var birtur í dag. Mbl.is hafði áður fjallað um málið. Málið höfðuðu félögin Teppanyaki Iceland ehf (Flame) Lesa meira