Jón Gunnarsson: Ættum að skoða aðild okkar að EES – fríverslunarsamningur kannski betri
EyjanÞó að margt gott hafi komið með inngöngunni í EES á sínum tíma væri athugandi fyrir okkur Íslendinga að skoða það að ganga út úr því samstarfi og gera sérstakan fríverslunarsamning við Evrópusambandið, sérstaklega ef Norðmenn fara slíka leið. Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, telur líklegt að án aðildar að EES hefðum við Íslendingar sjálfir innleitt Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Falleinkunn á fjórum sviðum
EyjanÞað er auðvelt að mæla árangur í íþróttum. Það lið sem skorar fleiri mörk vinnur. Sigurvegarinn í frjálsum íþróttum þarf bara að stökkva hærra, hlaupa hraðar eða kasta kúlunni lengra en hinir. Þegar þjóðfélög eru mæld að verðleikum skiptir máli að menntun og heilsuvernd sé í lagi, að flestir hafi vinnu, að laun dugi til Lesa meira
Elliði segir of dýrt að lifa á Íslandi: „Staðan er óviðunandi – Það er kominn tími á aðgerðir“
FréttirElliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, segir að það sé of dýrt að lifa á Íslandi og kominn sé tími á aðgerðir. Elliði skrifaði pistil um þetta á heimasíðu sína í gær sem vakið hefur nokkra athygli. „Það er of dýrt að lifa á Íslandi. Þar kveður mest að grunnkostnaði við húsnæði og mat. Sú staða er Lesa meira
Matarverð hefur hækkað um 30% á heimsvísu
PressanMatarverð hefur hækkað mikið á heimsvísu að undanförnu og hefur ekki verið hærra í rúman áratug að sögn FAO, Matvælastofnunar SÞ. Ástæðan er mikil eftirspurn og uppskerubrestur víða um heim. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að verð hafi hækkað í október og hafi það verið þriðja mánuðinn í röð sem verðið hækkaði. Nam hækkunin á Lesa meira