fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Matvælastofnun

Innkalla smáköku vegna aðskotahlutar

Innkalla smáköku vegna aðskotahlutar

Fréttir
18.10.2023

Matvælastofnun hefur sent frá sér tilkynningu þar sem varað er við neyslu á einni framleiðslulotu af Heima súkkulaðibitakökum sem Aðföng selur vegna aðskotahluts sem fannst í vörunnien í tilkynningunni kemur fram að umræddur aðskotahlutur hafi verið vír. Fyrirtækið hafi í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna. Í tilkynningunni er áréttað að einungis sé verið að Lesa meira

Skæð fuglaflensuveira af stofni sem ekki hefur greinst á Íslandi áður fannst í haferni og æðarfugli

Skæð fuglaflensuveira af stofni sem ekki hefur greinst á Íslandi áður fannst í haferni og æðarfugli

Fréttir
03.10.2023

Matvælastofnun greindi frá því á vefsíðu sinni fyrr í dag að í sýnum sem tekin voru úr haferni sem fannst dauður á skeri úti fyrir Barðaströnd um miðjan september hafi fundist skæðar fuglaflensuveirur af stofni sem hafi ekki greinst hér á landi áður og sé ekki algengur, HPAI H5N5. Í dag hafi síðan stofnuninni borist Lesa meira

Matvælastofnun stöðvar veiðar Hvals 8 vegna alvarlegra brota á velferð dýra

Matvælastofnun stöðvar veiðar Hvals 8 vegna alvarlegra brota á velferð dýra

Eyjan
14.09.2023

Matvælastofnun hefur stöðvað tímabundið veiðar Hvals 8 vegna alvarlegra brota á velferð dýra við veiðar á langreyði. Stöðvunin gildir þar til úrbætur hafa farið fram og þær sannreyndar af Matvælastofnun og Fiskistofu. Við eftirlit kom í ljós að fyrsta skot Hvals 8 þann 7. september hitti dýrið utan tilgreinds marksvæðis með þeim afleiðingum að dýrið Lesa meira

Tveir bændur kærðir til lögreglu fyrir að óhlýðnast yfirdýralækni

Tveir bændur kærðir til lögreglu fyrir að óhlýðnast yfirdýralækni

Fréttir
26.07.2023

Samkvæmt tilkynningu Matvælastofnunar hefur hún kært tvo bændur á Norðurlandi vestra til lögreglu fyrir að hundsa fyrirmæli yfirdýralæknis. Segir í tilkynningunni að bændurnir tveir hafi neitað að afhenda stofnuninni kindur sem þeir höfðu fengið frá nágrannabæ en á þeim bæ hafi allt fé verið skorið niður vegna riðusmits. Það er álit stofnunarinnar að með synjun Lesa meira

Innköllun vegna gruns um salmonellu í kjúklingi

Innköllun vegna gruns um salmonellu í kjúklingi

Fréttir
06.06.2023

Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur framleiðslulotum af kjúklingi frá Matfugli ehf. vegna gruns um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna og sent út eftirfarandi fréttatilkynningu: Komið hefur upp grunur um salmonellu smit í ferskum kjúklingi framleiddum af Matfugli ehf. Frekari rannsókna er þörf til þess að staðfesta gruninn en þangað til þykir fyrirtækinu rétt að innkalla Lesa meira

Er Svandís dýravinur eða styður hún dýraníð?

Er Svandís dýravinur eða styður hún dýraníð?

Eyjan
12.05.2023

Í nýjum Náttfara-pistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að brátt komi í ljós hvort Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, sé sannur dýravinur eða hvort hún aðhyllist dýraníð. Tilefni skrifanna er nýútkomin skýrsla Matvælastofnunar um framvindu hvalveiða hér við land á síðasta ári, en þar kemur fram að dauðastríð hvala getur verið langt og hvalafullt eftir að þeir eru skotnir með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af