Hundafólk reynir að telja Icelandair hughvarf
FréttirHundaræktarfélag Íslands berst nú fyrir því að Icelandair dragi til baka þá ákvörðun sína að leyfa ekki frá og með 1. nóvember að gæludýr séu flutt með farþegaflugi félagsins. Fjallað er um þetta í Sámi félagsriti Hundaræktarfélagsins. Fram kemur að forsvarsmenn félagsins hafi hitt á föstudaginn síðasta forsvarsmenn Icelandair til að ræða þessa ákvörðun flugfélagsins. Lesa meira
Fór með hundinn úr landi en átti eftir að iðrast þess
FréttirMatvælaráðuneytið hefur úrskurðað um kæru eiganda hunds nokkurs sem kom til landsins hundinn í apríl síðastliðnum. Vildi hundaeigandinn meina að þar sem hann væri að koma með hundinn aftur heim þyrfti hann ekki að framvísa innflutningsleyfi. Matvælastofnun tók ekki undir það og enduðu samskipti hundaeigandans og stofnunarinnar með því að eigandinn glataði eignarhaldi sínu yfir Lesa meira
Inga Sæland æf út í MAST og vill leggja stofnunina niður – „Ljótu andskotans aumingjarnir“
FréttirInga Sæland, formaður Flokks fólksins, er æf yfir meintu dýraníðsmáli sem fengið hefur að viðgangast í Borgarfirði í áraraðir. Sakar hún Matvælastofnun um aðgerðarleysi og segist ætla að leggja stofnunina niður komist hún til valda. „Ljótu andskotans aumingjarnir sem fá BORGAÐ fyrir að vernda dýrin gegn svona viðbjóðslegu dýraniði,“ segir Inga á samfélagsmiðlum í gær. Lesa meira
Salmonella í kjúklingi
FréttirÍ tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að varað sé við neyslu á tveimur framleiðslulotum af ferskum kjúklingi frá Matfugli ehf. vegna gruns um salmonellusmit. Fyrirtækið hafi innkallað vöruna og sent út fréttatilkynningu. Innköllunin eigi einungis við eftirfarandi framleiðslulotur: Vöruheiti: Ali, Bónus Framleiðandi: Matfugl ehf, Völuteigi 2, 270 Mosfellsbæ Lotunúmer: 011-24-09-3-66 og 011-24-09-2-07 (heill kjúklingur, bringur, Lesa meira
Myglueitur í ávaxtahristing
FréttirSamkvæmt tilkynningu frá Matvælastofnun er varað við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af Froosh jarðarberja, banana & guava hristing (smoothie) 250 ml og 150 ml sem Core heildsala flytur inn vegna þess að varan stóðst ekki gæðaeftirlit framleiðslunnar. Of mikið magn af myglueitrinu patulin greindist of hátt í vörunni. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Lesa meira
Skelfileg meðferð á heimilishundum – Saur fastur í feldum sem önguðu af reykingalykt
FréttirBirt hefur verið niðurstaða Matvælaráðuneytisins vegna kæru einstaklings en Matvælastofnun hafði fjarlægt tvo hunda af heimili viðkomandi eftir að lögreglan tilkynnti stofnuninni um að hundarnir byggju við slæman aðbúnað og vanrækslu. Við skoðun hjá dýralækni kom meðal annars fram að saur væri fastur í feldum hundanna og að mikil reykingalykt væri af þeim. Staðfesti ráðuneytið Lesa meira
Mátti ekki flytja inn egg frá Noregi og koma upp nýjum hænsnastofnum
FréttirFyrr í dag var birtur úrskurður matvælaráðuneytisins vegna stjórnsýslukæru einstaklings sem synjað hafði verið um leyfi Matvælastofnunar til að flytja inn frjó hænsnaegg frá Noregi til að koma upp tveimur hænsnastofnum til að selja hér á landi. Staðfesti ráðuneytið úrskurðinn. Kæran var lögð fram í mars 2023 en í úrskurðinum kemur fram að kærandinn hafi Lesa meira
Rannsaka dularfullan fugladauða á Íslandi
FréttirÍ tilkynningu frá Matvælastofnun kemur fram að Óvenju margar ábendingar hafi að undanförnu borist stofnuninni um dauða auðnutittlinga, hvaðanæva af landinu frá fólki sem fóðri smáfugla reglulega. Matvælastofnun muni á næstunni reyna að komast að því hvað veldur þessu. Um auðnutittlinga segir í tilkynningunni að þeir séu lítill finkufugl og sé staðfuglar á Íslandi. Auðnutittlingur Lesa meira
Áhorfendur tóku gríni Eddu og Björgvins bókstaflega
FókusÞann 1. desember síðastliðinn sá Matvælastofnun ástæðu til að setja færslu inn á heimasíðu sína sem var með eftirfarandi fyrirsögn: „Matvælastofnun selur ekki miða á jólatónleika.“ Misskilning þeirra sem virðast hafa talið svo vera má líklega rekja til myndbands á Facebook síðu Rún viðburða, frá 27. nóvember, sem stóð fyrir jólatónleikunum Jólaljós og lopasokkar í Lesa meira
Þurfti á hundunum sínum að halda vegna andlegra veikinda – Fékk ekki að hafa þá í heimaeinangrun
FréttirÞann 17. nóvember síðastliðinn var kveðinn upp úrskurður matvælaráðuneytisins um kæru sem lögð var fram vegna synjunar Matvælastofnunar á leyfi til að einangrun tveggja hunda sem fluttir voru til landsins færi fram í heimahúsi. Óskaði kærandinn eftir leyfinu á grundvelli þess að viðkomandi þyrfti á hundunum að halda vegna andlegra veikinda. Ráðuneytið staðfesti ákvörðun Matvælastofnunar Lesa meira